Næstsíðasta gosskeið á Reykjanesskaga sem stóð yfir fyrir 1900-2500 árum var ekki ýkja frábrugðið því síðasta sem stóð yfir frá 800 til 1240 e.Kr. Helsti munurinn felst í því að þá varð Hengilskerfið virkt en á nútíma hefur gosvirkni þar verið minni en í kerfunum í vestri.
Ársskýrsla ÍSOR er gefin út rafrænt í ár og verður eingöngu birt sem pdf-skjal á vef ÍSOR. Hægt er að fylgjast með streymi frá ársfundinum á YouTube rás ÍSOR, hlekkur birtist þegar farið er áfram og ýtt á fleira hér í horninu.
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur