ÍSOR hefur, ásamt sérfræðingum frá Háskóla Íslands, undanfarin ár unnið að jarðfræðilegum röksemdum um ytri mörk landgrunnsins á suðausturhluta Reykjaneshryggjar.
Stærsta jarðvarmasýning heims, World Geothermal Congress 2020, WGC2020+1 verður haldin hér á Íslandi í ár. Ráðstefnan fer að stórum hluta fram í netheimum og verður viðburðum dreift yfir árið.
ÍSOR vann í sl. viku hörðum höndum að því að tengja jarðskjálftamæla á Reykjanesskaga í rauntímastreymi til þess að hægt væri að gefa skýrari mynd af framvindu jarðhræringa á skaganum.
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur