Vegna COVID-19 faraldursins verður móttaka ÍSOR opin frá 08:00- 13:00, frá og með mánudeginum 6. apríl n.k.
ÍSOR er þátttakandi í nýju evrópsku rannsóknarverkefni sem nefnist REFLECT. Í þessu verkefni er sjónum beint að sjálfum jarðhitavökvanum og eðli hans. 
ÍSOR hefur undanfarið tekið þátt í rannsóknum, uppsetningu á ýmiss konar búnaði og miðlun upplýsinga vegna jarðhræringanna í kringum Þorbjörn. Þessi þátttaka hefur einkum falist í miðlun niðurstaðna jarðfræðikortlagningar og rannsókna á gossögu Reykjanesskagans
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur