ÍSOR ásamt Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík hlutu nýverið styrk frá Rannís til þess að kaupa segulmæli og dróna. Að sögn Gylfa Páls Hersis, jarðeðlisfræðings hjá ÍSOR, opnast hér ný tækifæri við jarðhitaleit og jarðfræðirannsóknir almennt.
Í dag var undirritaður nýr þjónustusamningur GRÓ – þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu og Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) um rekstur Jarðhitaskólans, en Jarðhitaskólinn er einn fjögurra skóla GRÓ. 
Lítil jarðskjálftahrina varð skammt norður af Hrísey í lok október og byrjun nóvember. Jarðskjálftarnir voru allir mjög litlir, flestir minni en 1 að stærð. Þeir hafa því væntanlega ekki fundist nema með mælitækjum.
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur