ÍSOR hlaut nýlega vottun á gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO 9001.
Jarðhræringarnar nærri Grindavík eru afar athyglisverðar frá vísindalegu sjónarmiði. Ólafur G. Flóvenz, jarðeðlisfræðingur og forstjóri ÍSOR setur hér fram hugleiðingar um jarðhræringarnar og varpar fram tilgátu um orsakir landrissins.
Jarðskjálftar og landris í grennd við fjallið Þorbjörn upp af Grindavík hafa sett menn í viðbragðsstöðu gagnvart eldsumbrotum þar í grennd. Hraun úr yngstu goshrinunni, 1210-1240, rann langa leið neðansjávar.
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur