Fréttasafn ÍSOR

2014

24. júní 2014
ÍSOR hefur síðastliðin þrjú ár verið með sérfræðiþjónustu vegna jarðhitaborana á eyjunni Dóminíku í Karíbahafi. Því verkefni lauk nú um miðjan júnímánuð.
 
23. júní 2014
Sérfræðingar ÍSOR á Akureyri eru meðal leiðbeinenda á alþjólegu námskeiði um örvistfræði norðurslóða (Arctic Microbial Ecology) sem fram fer á Akureyri dagana 15.-28. júní.
 
14. maí 2014
Þessa dagana stendur yfir þriggja vikna sérhæft námskeið í viðnámsmælingum hjá ÍSOR. Námskeiðið er haldið fyrir starfsfólk jarðfræði- og námastofnunar Chile.
 
30. apríl 2014
Nýja holan varð 1704 m djúp og í sjálfennsli gefur holan tæpa 20 L/s en allt að 40 L/s með 120 m niðurdrætti. Vatnið er sjóðandi heitt, við holubotn um 140°C. Þessi árangur verður að teljast nokkuð góður fyrir áformaða hitaveitu í Kjósinni.
 
22. apríl 2014
Jarðvísindamennirnir Guðni Axelsson, Knútur Árnason og Gylfi Páll Hersir hjá Íslenskum orkurannsóknum, ÍSOR, hafa fengið viðurkenningu Alþjóðajarðhitasambandsins (IGA) fyrir bestu fræðigreinar ársins 2014 tengdar jarðhitarannsóknum.
 
22. apríl 2014
ÍSOR leitar að metnaðargjörnum forðafræðingi með sérhæfingu á sviði líkanreikninga fyrir jarðhitakerfi. Sjá nánari upplýsingar undir laus störf.
 
04. apríl 2014
ÍSOR var hluti sendinefndar á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins sem fundaði við ráðamenn á Terceira, Azoreyjum í vikunni.
 
04. febrúar 2014
ÍSOR hefur gert samning við fyrirtækið Emerging Power um grunnrannsóknir á jarðhitasvæðinu Montelago á eyjunni Mindoro á Filippseyjum.