Nýverið lauk tveggja vikna námskeiði á Azoreyjum í borholumælingum, prófunum og mati á afköstum borholna, Short Course III on Borehole Geophysics in Geothermal Development. Námskeiðið var haldið á vegum Jarðhitaskólans en starfsfólk ÍSOR sá um þjálfun og kennslu.
Á lághitasvæðum hérlendis hefur oft verið litið á boranir eftir jarðhitavatni sem áhættumál. Þetta er dýr framkvæmd og ekki síður tímafrek. Það kemur skýrt fram í jarðhitaleitarsögu í Kjós. Þórólfur H. Hafstað, einn af sérfræðingum ÍSOR, flytur erindi um lághitakerfið við Möðruvelli í Kjós á fagfundi Samorku sem fram fer dagana 28.-29. maí.
ÍSOR býður starfsmönnum sínum að gera samgöngusamning sem felst í að starfsmenn skuldbinda sig að nota vistvænan samgöngumáta á leið sinni til og frá vinnu.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Berggrunnskort af Íslandi.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur