ÍSOR hefur gefið út nýtt berggrunnskort af Íslandi í mælikvaðanum 1:600 000. Hið nýja jarðfræðikort byggist á gömlum grunni en birtir einnig fjölmargar nýjungar og er alfarið unnið í samræmi við nýjar alþjóðlegar skilgreiningar á skiptingu jarðsöguskeiða sem gengu í gildi 2012.
Sigrún Magnúsdóttir, nýr umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti ÍSOR í morgun og kynnti sér starfsemina. Að því tilefni var henni afhent nýtt berggrunnskort af Íslandi sem ÍSOR var að gefa út.
13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

16. sept. 2014

sjá dagskrá hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Berggrunnskort af Íslandi.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur