Jarðhitarannsóknir

Maður við jarðhitarannsóknir
Yfirborðsrannsóknir til að meta tilvist jarðhitans.

Ráðgjöf við boranir

Menn við borholu
Hönnun og staðsetning borholna. Mælingar í borholum.

Mat á jarðhitaforða

Starfsmaður á rannsóknarstofu
Hugmyndalíkön af jarðhitakerfum og orkuvinnslugetu þeirra.

Þjálfun og kennsla

Nemendur og kennari
Jarðhitaþjálfun og kennsla fyrir háskóla og sérfræðinga.

Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu leiðir af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. Hér á eftir er bent á nokkra athyglisverða þætti og ályktanir sem draga mætti út frá þeim jafnframt því sem jarðskjálftaupptök síðustu tveggja vikna eru sýnd á drögum að nýju jarðfræðikorti ÍSOR af syðri hluta norðurgosbeltisins:
Afar athyglisvert hefur verið að fylgjast með atburðunum við Bárðarbungu undanfarna daga. Jarðskjálftavöktunarkerfi Veðurstofu Íslands hefur þarna sannað gildi sitt. Það snýst ekki bara um að vara við hugsanlegu eldgosi og flóðum heldur ekki síður um að bæta verulega skilning okkar á myndun jarðskorpu Íslands og gerð hennar og eðlisástandi.
30. apríl 2014

Grensásvegi 9, Reykjavík kl. 14.00

10. apríl 2014

í Norræna húsinu kl. 9-17

19. - 25. apríl 2015

í Melbourne í Ástralíu

14. - 15. maí 2014

á Akureyri

22. nóv. 2013

 í Hafnarhúsinu í Reykjavík.

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af Norðurgosbelti
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrsla ÍSOR 2013