Jarðfræðingar ÍSOR vinna þessa dagana við jarðfræðikortlagningu norðan Vatnajökuls og með tilkomu nýja hraunsins eru stöðugar vangaveltur í gangi um hvað gerist næst. Meðfylgjandi kort nær frá enda nýja hraunsins eins og staða þess var 7. september og austur fyrir Rifnahnjúk.
Sjófarendur beðnir um að veita staðsetningum jarðskjálftamælanna athygli í von um að hægt sé að forða þeim frá því að lenda í veiðafærum skipa. Dagana 18.–23. ágúst sl.
23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

16. sept. 2014

sjá dagskrá hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

8. sept. 2014

Í fundarsal Jarðvísindastofnunar á 3. hæð, kl. 10:30-11:30

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af Norðurgosbelti
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrsla ÍSOR 2013