ÍSOR leitar að drífandi einstaklingi til að sinna tölvuþjónustu við starfsfólkið, m.a. að veita almenna aðstoð, að sjá um uppsetningu og þjónustu á vél- og hugbúnaði og margt fleira.
Síðastliðinn föstudag útskrifuðust 24 nemar frá árlegu sex mánaða námskeiði Jarðhitaskólans. Við hjá ÍSOR óskum þeim innilega til hamingju með áfangann,
Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, hafa gefið út nýtt jarðfræðikort í kortaseríu af gosbeltum landsins með stuðningi frá Landsvirkjun og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur