ÍSOR auglýsti fyrir nokkru sjö störf vegna aukinna umsvifa í jarðhita- og rannsóknarverkefnum. Alls bárust rúmlega 300 umsóknir, sem var framar björtustu vonum.
ÍSOR, áttu aðild að fimm umsóknum til rannsóknaráætlunar Evrópusambandsins, Horizon 2020, á síðasta ári. Nýverið voru fjórar af þessum umsóknum samþykktar, sem verður að teljast mjög góður árangur í styrkumsóknum.
Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin föstudaginn 20. nóvember í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, kl. 8.30 – 17.00.
23. júní 2015

hjá ÍSOR, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12-13

28.-29. maí 2015

Borgarnes 28.-29. maí 2015

13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltis Íslands.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur