Formlegum hluta Alþjóðajarðhitaráðstefnunnar, World Geothermal Congress, WGC2015, er nú lokið í Melbourne í Ástralíu. Boðið er upp á skoðunarferðir um virkjanir og jarðhitasvæði á Nýja Sjálandi á næstu dögum. Eftir fimm ár fer ráðstefnan fram hér á landi.
Auglýst er eftir meistaranema til 2ja ára í verkefni á sviði jarðeðlis- eða jarðfræði.
Hópur sérfræðinga frá ÍSOR tekur þátt í Alþjóðajarðhitaráðstefnunni, World Geothermal Congress, dagana 19.-24. apríl. Ráðstefnan er að þessu sinni haldin í Melbourne í Ástralíu.
13. nóvember 2014

Málstofa auðlindadeildar Háskólans á Akureyri

23. október 2014

tileinkaður störfum Sverris Þórhallssonar verkfræðings hjá ÍSOR, Grensásvegi 9, kl. 14:00

30. sept. 2014

Fyrirlestur doktorsnema í Öskju, 3. hæð kl. 16.00

16. sept. 2014

sjá dagskrá hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Norðurgosbelti / Suðvesturland
Berggrunnskort af Íslandi.
Fróðleikur / Myndir
Strokkur í Haukadal. Ljósmynd Sigurður Sveinn Jónsson.
Ársskýrslur / Kynningarefni
Ársskýrslur