Hér er hægt að nálgast útgefið efni og annan jarðvísindalegan fróðleik er tengist starfsemi ÍSOR. Bæði er um að ræða almennt kynningarefni um ÍSOR og lista yfir útgefnar skýrslur, (skýrslurnar eru í eigu verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim). Eins er efni almenns eðlis eins og jarðfræðikort og bók um sögu jarðhitarannsókna og jarðhitanýtingar á Íslandi.
Ársskýrslur
Kynningarefni / Bæklingar / Kynningarmynd
Jarðfræðikort
Jarðhitabók. Eðli og nýting auðlindar.
Skýrslur ÍSOR
Greinar og erindi frá heimsþingi Aþjóðajarðhitasambandsins (WGC) má finna á síðu hjá Alþjóðajarðhitasambandinu (IGA).