[x]

Þjónusta

ÍSOR er meðal helstu fyrirtækja í heiminum á sviði rannsókna og þróunar í jarðhita. ÍSOR veitir ráðgjafarþjónustu og annast beinar gunnrannsóknir á flestum sviðum jarðhitanýtingar og annarra auðlinda. 

ÍSOR hefur veitt íslenska orkuiðnaðinum og opinberum aðilum þjónustu og ráðgjöf á sviði jarðhitavísinda og jarðhitanýtingar um áraraðir. Jafnframt hefur erlendum fyrirtækjum og stjórnvöldum víða um heim verið veitt slík ráðgjöf og þjónusta. 

ÍSOR veitir einnig verkfræðilega og hagfræðilega ráðgjöf um gufuveitukerfi og orkuver í samvinnu við verkfræðistofur. ÍSOR er ætíð opið fyrir þátttöku í nýjum verkefnum og/eða samvinnu við önnur fyrirtæki og stofnanir.

ÍSOR býður alhliða fræðslu og ráðgjöf við framkvæmd eftirfarandi þátta: