[x]

THERMOMAP: Area Mapping of Superficial Geothermic Resources by Soil and Groundwater Data

THERMOMAP: Area Mapping of Superficial Geothermic Resources by Soil and Groundwater Data

(2010-2013)
12 þátttakendur: ÍSOR, Freidrich-Alexander Universität Erlangen-Nürnberg (verkefnisstjórn), Bureau de Recherches Geologiques et Minieres, BRGM, Magyar Allami Foldtani Intezet, Institutul Geologic al Romaniei, Natural Environment Research Council, Europian Geothermal Energy Council (EGEC), Institut Royal Des Sciences Naturelles de Belgique, Rehau Ag, Gesellschaft Beratender Ingenieure für Bau und EDV mbH, Paris-Lodron Universität Salzburg og Instituto Geologikon Kai Metalleytikon Ereynon

http://www.thermomap-project.eu/
Verkefnisstjóri hjá ÍSOR:
Skúli Víkingsson

Markmið verkefnisins er að nota landupplýsingar til þess að meta möguleika til að nýta hita af litlu dýpi með varmaskiptiaðferðum. Þátttakendur eru 12 stofnanir og fyrirtæki frá 9 Evrópulöndum. Safnað verður saman upplýsingum um laus jarðlög, berg, landslag, loftslag og vatnafar auk annarra gagna og á grundvelli þeirra verður mögulegt að greina á landrænan hátt möguleikana (s.k. „geothermal potential“) á viðkomandi stað.
Hlutverk ÍSOR í verkefninu er tvíþætt:

  1. Að leggja til, samræma og vinna úr gögnum frá Íslandi.
  2. Að leiða fimmta og síðasta verkhlutann sem snýst um að prófa kortaþjónustur sem birta niðurstöður verkefnisins á vefsíðu ÍSOR.

 

Tengiliður:
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur

528 1531
868 1324
sv@isor.is