[x]

Skýrslur ÍSOR 2009

Hér er listi yfir skýrslur sem ÍSOR hefur gefið út á árinu 2009. Skýrslurnar eru unnar fyrir viðkomandi verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim.

 • Anett Blischke, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ólafur Guðnason (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 3. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/065. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/133. 59 s.
 • Anette K. Mortensen, Ásgrímur Guðmundsson, Benedikt Steingrímsson, Freysteinn Sigmundsson, Guðni Axelsson, Halldór Ármannsson, Héðinn Björnsson, Kristján Ágústs­son, Kristján Sæmundsson, Magnús Ólafsson, Ragna Karlsdóttir, Sæunn Halldórs­dóttir og Trausti Hauksson (2009). Jarðhitakerfið í Kröflu. Samantekt rannsókna á jarðhita­kerfinu og endurskoðað hugmyndalíkan. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2009/057. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/111. 206 s. + 2 kort.
 • Anette K. Mortensen, Magnús Á. Sigurgeirsson, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson, Hörður Tryggvason, Þorsteinn Egilson, Ragnar B. Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Jón Árni Jónsson (2009). Krafla – Hola KT-40. 3. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/069. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/143. 75 s.
 • Anette K. Mortensen, Magnús Á. Sigurgeirsson, Þorsteinn Egilson, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson, Hörður Tryggvason, Ragnar B. Jónsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson (2009). Krafla – Hola KT-40. 3. áfangi: Jarðlaga-greining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/070. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/144. 54 s.
 • Anette K. Mortensen, Sigurveig Árnadóttir, Þorsteinn Egilson, Hörður Tryggvason og Ragnar Bjarni Jónsson (2009). Krafla – IDDP-1. Drilling completion and geology report for pre-drilling and drilling stage 1. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/012. Unnið fyrir Lands­virkjun, LV-2009/021. 66 s.
 • Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Anett Blischke, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ólafur Guðnason (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 3. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/064. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/132. 105 s.
 • Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Auður Ingimarsdóttir, Hjalti Steinn Gunnarsson, Hörður H. Tryggvason og Ragnar Bjarni Jónsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. Upptekt leiðara og athugun á útfellingum. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/044. LV-2009/090. Unnið fyrir Landsvirkjun. 73 s.
 • Auður Ingimarsdóttir (2009). Kaldárholt – Hola KH-38. Borun lághitaholu í 1918 m dýpi. Borverk, jarðlög og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/014. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 47 s.
 • Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, Bjarni Gautason, Friðgeir Pétursson, Hermann Guðmundsson, Hörður H. Tryggvason, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörns­son og Kristján Haraldsson (2009). Krafla – Víti. Hola KJ-38. 2. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/053. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/104. 55 s.
 • Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, Sigurveig Árnadóttir, Cécile Massiot, Friðgeir Pétursson, Halldór Örvar Stefánsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. Forborun og 1. áfangi: Borverk. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/006. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/014. 33 s.
 • Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, Sigurveig Árnadóttir, Cécile Massiot, Friðgeir Pétursson, Halldór Örvar Stefánsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. Forborun og 1. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/007. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/015. 22 s.
 • Auður Ingimarsdóttir, Bjarni Gautason, Magnús Á. Sigurgeirsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Friðgeir Pétursson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hörður H. Tryggvason, Páll Jónsson og Kristján Haraldsson (2009). Þeistareykir – Hola ÞG-5b. Borun nýs vinnsluhluta út úr holu ÞG-5 frá 813 m í 2499 m dýpi. Borsaga. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/055. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 75 s.
 • Auður Ingimarsdóttir, Hörður H. Tryggvason, Anette K. Mortensen, Bjarni Gautason, Friðgeir Pétursson, Hermann Guðmundsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörns­son og Kristján Haraldsson (2009). Krafla – Víti. Hola KJ-38. 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/054. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/105. 35 s.
 • Auður Ingimarsdóttir, Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason, Magnús Á. Sigurgeirsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Friðgeir Pétursson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörns­son, Hörður H. Tryggvason, Páll Jónsson og Kristján Haraldsson (2009). Þeistareykir – Hola ÞG-5b. Borun nýs vinnsluhluta út úr holu ÞG-5 frá 813 m í 2499 m dýpi. Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/056. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 43 s.
 • Árni Hjartarson (2009). Grjótbrúarlind. Vatnafar og vatnsvernd. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/039. Unnið fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð. 19 s. + kort.
 • Árni Hjartarson (2009). Jarðfræði við Austari-Jökulsá. Rannsóknir á Skatastaðafjalli og í Fossárdal á Nýjabæjarfjalli sumarið 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/004. 28 s. + kort.
 • Bjarni Gautason, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Magnús Á. Sigurgeirsson og Ólafur Guðnason (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 2. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/051. LV-2009/100. Unnið fyrir Landsvirkjun. 44 s.
 • Bjarni Gautason, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Magnús Á. Sigurgeirs­son, Anette K. Mortensen og Þorsteinn Egilson (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/052. LV-2009/101. Unnið fyrir Landsvirkjun. 30 s.
 • Bjarni Gautason, Sigurður Sveinn Jónsson, Hörður H. Tryggvason, Anette K. Mortensen, Ragnar K. Ásmundsson, Peter E. Danielsen og Kristján Haraldsson (2009). Reykjanes – Hola RN-23. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 76 m, öryggisfóðringu í 292 m og vinnslufóðringu í 702 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/005. Unnið fyrir HS Orku hf. 72 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Þórólfur H. Hafstað, Sigurður Garðar Kristinsson og Robert Stacey (2009). Hellisheiðarvirkjun við Engidalskvísl. Prófun á holum HU-1 og HU-2. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/040. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 43 s.
 • Björn S. Harðarson, Helgi A. Alfreðsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir og Christa Feucht (2009). Hellisheiði – Hola HE-35. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 87 m, öryggisfóðringu í 343 m og vinnslufóðringu í 1039 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/035. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 101 s.
 • Cécile Massiot, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ragnar K. Ásmundsson (2009). High temperature spectral gamma ray and acoustic televiewer demonstrated for the HITI project in November 2008. Description of operations and data analysis of K-18 in Krafla and B-14 in Bjarnarflag. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/027. Unnið fyrir HITI European project. 33 s.
 • Daði Þorbjörnsson, Kristján Sæmundsson, Sigurður Garðar Kristinsson, Bjarni Reyr Kristjánsson og Kristján Ágústsson (2009) Suðurlandsskjálftar 29. maí 2008. Áhrif á grunnvatnsborð, hveravirkni og sprungumyndun. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/028. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 42 s.
 • Egill Júlíusson, Arnar Hjartarson og Benedikt Steingrímsson (2009). Mælingaeftirlit á Nesjavöllum 2005 og 2006. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/003. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 45 s.
 • Ester Eyjólfsdóttir og Þráinn Friðriksson (2009). Gufu- og vatnsgæðaeftirlit á Reykjanesi árið 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/033. Unnið fyrir HS Orku hf. 26 s.
 • Ester Eyjólfsdóttir og Þráinn Friðriksson (2009). Gufu- og vatnsgæðaeftirlit í Svartsengi árin 2007–2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/034. Unnið fyrir HS Orku hf. 40 s.
 • Ester Eyjólfsdóttir og Þráinn Friðriksson (2009). Jarðefnafræðilegt vinnslueftirlit á Reykjanesi árið 2008. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/041. Unnið fyrir HS Orku hf. 45 s.
 • Ester Eyjólfsdóttir og Þráinn Friðriksson (2009). Jarðefnafræðilegt vinnslueftirlit í Svartsengi 2007 og 2008. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/042. Unnið fyrir HS Orku hf. 43 s.
 • Guðni Karl Rosenkjær og Ragna Karlsdóttir (2009). MT-mælingar á Reykjanesi 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/002. Unnið fyrir HS Orku hf. 45 s. ISBN 978-9979-780-80-9.
 • Halldór Ármannsson og Ester Inga Eyjólfsdóttir (2009). Interpretation of geochemical data for Rwanda. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/022. Unnið fyrir BGR. 18 s.
 • Halldór Ármannsson, Guðni Axelsson og Magnús Ólafsson (2009). Niðurdæling í KG-26. Ferlun með KI 2005–2007. Lýsing og niðurstöður. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/050. LV-2009/099. Unnið fyrir Landsvirkjun. 19 s.
 • Halldór Ármannsson, Magnús Ólafsson, Mozhgan Bagheri og Auður Ingimarsdóttir (2009). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2008. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/011. Unnið fyrir Lands­virkjun, LV-2009/020. 15 s.
 • Halldór Ármannsson, Thóroddur F. Thóroddsson og Roberto Renderos (2009). Nicaragua visit March 30 – April 3 2009. EIA seminar preparation and evaluation of chemical laboratory. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/024. Unnið fyrir Þróunarsamvinnu­stofnun Íslands (ICEIDA). 18 s.
 • Helga Margrét Helgadóttir, Björn S. Harðarson, Hjalti Franzson, Ómar Sigurðsson, Benedikt Steingrímsson og Peter E. Danielsen (2009). Hellisheiði – Hola HN-5. 1., 2. og 3. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 100 m, vinnslufóðringu í 774 m og vinnsluhluta í 2076 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/023. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 150 s. + viðauki 3.
 • Helga Margrét Helgadóttir, Björn S. Harðarson, Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Sigurður Sveinn Jónsson, Svanbjörg H. Haraldsdóttir og Páll Jónsson (2009). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-49. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 800 m í 1454 m dýpi og fóðrun með 7" leið­ara. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/032. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 211 s.
 • Helga Margrét Helgadóttir, Hjalti Franzson, Ómar Sigurðsson og Ragnar K. Ásmundsson (2009). Hellisheiði – Hola HN-2. 1., 2. og 3. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 153 m, vinnslufóðringu í 403 m og vinnsluhluta í 2001 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/031. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 51 s.
 • Helga Margrét Helgadóttir, Sigurjón B. Þórarinsson, Hjalti Franzson og Guðjón Kjartansson (2009). Hverahlíð – Hola HE-26. Borun 3. áfanga frá 972 m í 2688 m dýpi með 8½" krónu. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/017. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur. 115 s.
 • Helga Margrét Helgadóttir, Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson og Halldór Ingólfsson (2009). Reykjanes – Hola RN-17b. Borun vinnsluhluta frá 933 m í 3077 m dýpi. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/008. Unnið fyrir HS Orku hf. 155 s. + viðauki 2.
 • Héðinn Björnsson og Þráinn Friðriksson (2009). Upphleyping holu RN-26 og mælingar í blæstri í ágúst 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/025. Unnið fyrir HS Orku hf. 30 s.
 • Héðinn Björnsson, Halldór Ármannsson og Sigurður Sveinn Jónsson (2009). Yfirlit mælinga í holum HV-6, HV-7 og HV-8 í Ölfusdal 2008–2009. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/049. Unnið fyrir Sunnlenska orku. 24 s.
 • Hjálmar Eysteinsson, Andemariam Teklesenbet, Guðni Karl Rosenkjær og Ragna Karlsdóttir (2009). Resistiviti survey in Alid geothermal area, Eritrea. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/016. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands. 42 s. + viðaukar.
 • Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson (2009). Umhverfi og orkuöflun – Jöklalandslag. Staða gagnasafns í október 2009. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/062. Unnið fyrir Orkumálasvið Orkustofnunar og LV Power. 30 s. + 2 kort. ISBN 978-9979-780-82-3.
 • Ingvar Þór Magnússon (2009). GNSS- og þyngdarmælingar á utanverðum Reykjanesskaga 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/029. Unnið fyrir HS Orku hf. 60 s.
 • Ingvar Þór Magnússon (2009). GNSS-mælingar á Hengilssvæði í ágúst og september 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/030. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 28 s.
 • Knútur Árnason, Arnar Már Vilhjálmsson og Thórhildur Björnsdóttir (2009) A study of the Krafla volcano using gravity, micro earthquake and MT data. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/067. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Knútur Árnason, Thórólfur H. Hafstad og James Francis Natukunda (2009). The Kibiro Geothermal Prospect. A report on a Temperature Gradient Survey. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/068. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ICEIDA) og Ministry of Energy and Mineral Development, Uganda. 21 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Sæunn Halldórsdóttir, Sigurður Sveinn Jónsson og Jónas Guðnason (2009). Reykjanes – Hola RN-28. Borun holu RN-28. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/037. Unnið fyrir HS Orku hf. 110 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Þorsteinn Egilson, Steinþór Níelsson, Bjarni Gautason, Ragnar B. Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Elías Þorsteinsson (2009). Krafla – Hola KJ-40. Forborun, 1. og 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/020. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/027. 40 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Þorsteinn Egilson, Steinþór Níelsson, Sigurveig Árnadóttir, Bjarni Gautason, Ragnar B. Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Elías Þorsteinsson (2009). Krafla – Hola KJ-40. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borverk. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/019. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/026. 59 s.
 • Maryam Khodayar (2009). Geological Map of Hallarmúli Volcano, West Iceland. Scale 1:20.000. Bedrock Tectonics and Unstable Plate Boundaries. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/060. 23 s. + kort.
 • Maryam Khodayar, Hjalti Franzson og Sveinbjörn Björnsson (2009). Geological investigation of Urriðafoss project sites, South Iceland Seismic Zone: (2) Heiðartangi – Urriðafoss. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/038. Unnið fyrir Landsvirkjun Power. 40 s. + 4 kort.
 • Maryam Khodayar, Sveinbjörn Björnsson og Hjalti Franzson (2009). Structural analysis of Urriðafossvirkjun project sites. South Iceland Seismic Zone. (1) Krókur, Lambhagi and east of Lón. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/001. Unnið fyrir Landsvirkjun Power. 32 s. + kort.
 • Páll Jónsson og Ester Inga Eyjólfsdóttir (2009). Upphleyping holu SV-23 og mælingar í blæstri í nóvember 2008. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/010. Unnið fyrir HS Orku hf. 32 s.
 • Páll Jónsson, Sæunn Halldórsdóttir og Héðinn Björnsson (2009). Svartsengi – Reykjanes. Hita- og þrýstingsmælingar 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/036. Unnið fyrir HS Orku hf. 78 s.
 • Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson og Arnar Már Vilhjálmsson (2009). Kerlingarfjöll. TEM- og MT-mælingar 2008. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/063.
 • Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir (2009). Jarðlög og ummyndun í holu ÓS-02 við Ósabotna norðan Selfoss. BS-verkefni við Háskóla Íslands. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/015. Unnið fyrir ÍSOR. 42 s.
 • Sigurveig Árnadóttir, Anette K. Mortensen, Auður Ingimarsdóttir, Hörður Tryggvason, Ragnar Bjarni Jónsson og Hjalti Steinn Gunnarsson (2009). Krafla – IDDP-1. Drilling completion and geology report for drilling stage 2. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/021. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/035. 94 s.
 • Sigurveig Árnadóttir, Anette K. Mortensen, Bjarni Gautason, Auður Ingimarsdóttir, Cécile Massiot, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hörður Hafliði Tryggva­son, Þorsteinn Egilson, Elfar Jóhannes Eiríksson og Kristján Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 3. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/058. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/128. 170 s.
 • Sigurveig Árnadóttir, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason, Auður Ingimarsdóttir, Cécile Massiot, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hörður Hafliði Tryggvason og Elfar Jóhannes Eiríksson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 3. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/059. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/129. 54 s.
 • Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, Bjarni Gautason, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hörður Tryggva­son og Sigurjón Vilhjálmsson (2009). Þeistareykir – Hola ÞG-6. 3. áfangi: Borsaga og borgögn. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/071. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 100 s.
 • Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, Bjarni Gautason, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hörður Tryggva­son og Sigurjón Vilhjálmsson (2009). Þeistareykir – Hola ÞG-6. 3. áfangi: Jarðlaga­greining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/072. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 65 s.
 • Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, Cecile Massiot, Ása Hilmarsdóttir, Friðgeir Pétursson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 2. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/045. LV-2009/091. Unnið fyrir Landsvirkjun. 49 s.
 • Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, Cecile Massiot, Ása Hilmarsdóttir, Friðgeir Pétursson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/046. LV-2009/092. Unnið fyrir Landsvirkjun. 37 s.
 • Sigurveig Árnadóttir, Hjalti Steinn Gunnarsson, Þorsteinn Egilson og Bjarni Gautason (ritstj.) (2009). Reykir í Fnjóskadal. Rannsóknarboranir 2008. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/066. Unnið fyrir Norðurorku. 47 s.
 • Steinþór Níelsson (2009). Hellisheiði – HE-56. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 96 m, öryggisfóðringu í 252 m og vinnslufóðringu í 656 m dýpi. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/048. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 73 s.
 • Steinþór Níelsson (2009). Reykjanes – Hola RN-20b. Viðgerð á vinnslufóðringu og borun 12¼" vinnsluhluta frá 1210 m í 3009 m dýpi. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/009. Unnið fyrir HS Orku hf. 104 s.
 • Sverrir Þórhallsson (ritstj.), Mannvit, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR), Jarðboranir hf. og Landsvirkjun Power (2009). IDDP-1 Drilling Program. Interval 800–4500 m. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/013. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/022. 51 s. + viðaukar.
 • Sæunn Halldórsdóttir og Héðinn Björnsson (2009). Afkastageta jarðhitakerfisins í Bjarnar­flagi metin með rúmmálsaðferð. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/061. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/125. 24 s.
 • Sæunn Halldórsdóttir, Ester Inga Eyjólfsdóttir, Páll Jónsson og Þráinn Friðriksson (2009). Upphleyping holu RN-28. Þrepapróf og mælingar í blæstri í október 2008. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/018. Unnið fyrir HS Orku hf. 27 s.
 • Theódóra Matthíasdóttir (2009). Hellisheiði – Hola HN-12. 1. og 2. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 118 m og vinnslufóðringu í 647 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/026. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 72 s.
 • Thóroddur F. Thóroddsson og Halldór Ármannsson (2009). Seminar on guidelines for EIA preparation, Managua May 2009. Further co-operation of ICEIDA with MARENA, Nicaragua. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2009/043. Unnið fyrir Þróunar­samvinnu­stofnun Íslands (ICEIDA). 36 s.