[x]

Skýrslur ÍSOR 2008

Hér er listi yfir skýrslur sem ÍSOR hefur gefið út á árinu 2008. Skýrslurnar eru unnar fyrir viðkomandi verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim.

 • Anette K. Mortensen, Auður Ingimarsdóttir, Þorsteinn Egilson, Þráinn Friðriksson og Magnús Ólafsson (2008). Hola KJ-35 í Kröflu. Hreinsun holunnar í ágúst 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/068. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/202. 46 s.
 • Anette K. Mortensen, Bjarni Richter, Hjalti Franzson, Þorsteinn Egilson, Ragnar Ásmundsson, Peter Eric Danielsen, Ómar Sigurðsson, Friðrik Ágústsson og Kristján Skarphéðinsson (2008). Reykjanes – Hola RN-22. Forborun, 1., 2. og 3. áfangi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 104 s.
 • Anette K. Mortensen, Björn S. Harðarson, Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Ómar Sigurðsson, Kjartan Birgisson, Hjalti Steinn Gunnarsson og Jón Árni Jónsson (2008). Hellisheiði – Hola HN-10. 1. og 2. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 357 m og vinnslufóðringu í 1123 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/069. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 76 s.
 • Anette K. Mortensen, Helga Margrét Helgadóttir, Snorri Guðbrandsson, Steinþór Níelsson, Haraldur Jónasson, Kjartan Birgisson, Guðmundur Sigurðsson, Friðgeir Pétursson, Oddur Óskar Kjartansson, Elfar Jóhannes Eiríksson og Ómar Sigurðsson (2008). Reykjanes – Hola RN-26. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 692 m í 2200 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/047. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 101 s.
 • Anette K. Mortensen, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ólafur Guðnason (2008). Bjarnarflag – Hola BJ-15. Borsaga. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 313 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/059. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/190. 32 s.
 • Anette K. Mortensen, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Ólafur Guðnason (2008). Bjarnarflag – Hola BJ-15. Jarðfræði og mælingar. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 313 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/060. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/191. 25 s.
 • Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason, Hjalti Steinn Gunnarsson og Þorsteinn Karl Ingólfsson (2008). Bjarnarflag – Hola BJ-14. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 846 m í 2506 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/039. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/083. 133 s.
 • Árni Hjartarson (2008). Norðfjarðargöng. Veglínur og vatnsból. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/004. Unnið fyrir Vegagerðina. 17 s.
 • Árni Hjartarson (2008). Vatnsvernd og grunnvatnsstraumar í Landsveit. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/061. Unnið fyrir Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps.
 • Árni Hjartarson, Benedikt Steingrímsson, Ragna Karlsdóttir og Þráinn Friðriksson (2008). Canary Islands. Geothermal reconnaissance. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/015. Unnið fyrir Instituto Tecnológico y de Energías. ISBN 978-9979-780-72-4. 43 s.
 • Árni Hjartarson, Christian M. Lacasse, Gunnar Þorgilsson, Halldór Ármannsson, Helga Tulinius, Héðinn Björnsson, Ragna Karlsdóttir og Snorri P. Kjaran (2008). Puga Geothermal Area NW Himalaya, India. Literature Evaluation. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/023. Unnið fyrir Glitni. ISBN 978-9979-780-75-5. 45 s.
 • Árni Ragnarsson, Jónas Matthíasson, Ragnar Ásmundsson, Sverrir Thórhallsson og Halldór Ármannsson (2008). Geothermal Energy Potential and Feasibility for Electricity Production. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/025. Unnið fyrir Norsk Hydro Production ASA. 115 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Benedikt Steingrímsson, Dagbjartur Sigursteinsson, Gestur Gíslason, Hilmar Sigvaldason, Jósef Hólmjárn, Kristján H. Sigurðsson, Sigurður Benediktsson, Trausti Hauksson og Valgarður Stefánsson (2008). Krafla – Well KG-25. Drilling, geology and geochemistry. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/056. Unnið fyrir Landsvirkjun og IDDP-1. 27 s.Helga M. Helgadóttir tók saman.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Christian Lacasse, Guðni Axelsson, Gunnar Þorgilsson, Halldór Ármannsson, Helga Tulinius, Kristján Sæmundsson, Ragna Karlsdóttir, Snorri Páll Kjaran, Sveinn Óli Pálmarsson, Sæunn Halldórsdóttir og Þorsteinn Egilson (2008). Hugmyndalíkan jarðhitakerfisins á Þeistareykjum og jarðvarmamat með rúmmálsaðferð. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/024, Mannvit, MV-049 og Verfræðistofan Vatnaskil 08.05. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. ISBN 978-9979-780-76-2. 67 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Steinþór Níelsson, Þorsteinn Egilson, Ragnar Bjarni Jónsson, Hjalti Steinn Gunnarsson og Þorsteinn Karl Ingólfsson (2008). Krafla – Suðurhlíðar. Hola KJ-37. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta með 8½” krónu í 2194 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/041. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/085. 101 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Gautason, Sigvaldi Thordarson, Þorsteinn Egilson, Friðgeir Pétursson, Elfar J. Eiríksson, Ragnar B. Jónsson, Halldór Ingólfsson og Kristján Haraldsson (2008). Krafla – Víti. Hola KJ-36. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta í 2501 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/042. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/087. 106 s.
 • Bjarni Gautason, Gísli Örn Bragason, Ragnar Bjarni Jónsson, Þorsteinn Egilson, Hjalti Steinn Gunnarsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Anett Blischke og Þorsteinn Karl Ingólfsson (2008). Bjarnarflag – Hola BJ-14. 2. áfangi: Borun fyrir vinnslufóðringu frá 303 m í 846 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/038. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/082. 75 s.
 • Bjarni Gautason, Hörður Hafliði Tryggvason, Ragnar Bjarni Jónsson, Ásgrímur Guðmundsson, Elfar J. Eiríksson og Kristján Haraldsson (2008). Krafla – Suðurhlíðar. Hola KJ-37. 2. áfangi: Borun fyrir 95/8” vinnslufóðringu í 768 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/040. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/084. 53 s.
 • Bjarni Gautason, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ása Hilmarsdóttir, Ragnar Bjarni Jónsson og Ólafur Guðnason (2009). Krafla – Hola KJ-38. Forborun og 1. áfangi: Borverk. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/072. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/205. 27 s.
 • Bjarni Gautason, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ása Hilmarsdóttir, Ragnar Bjarni Jónsson og Ólafur Guðnason (2009). Krafla – Hola KJ-38. Forborun og 1. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/073. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/206. 25 s.
 • Bjarni Gautason, Ragnar Bjarni Jónsson, Þorsteinn Egilson, Hjalti Steinn Gunnarsson, Friðgeir Pétursson, Gísli Örn Bragason og Þorsteinn Karl Ingólfsson (2008). Bjarnarflag – Hola BJ-14. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir 133/8” öryggisfóðringu í 303 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/033. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/075. 49 s.
 • Bjarni Gautason, Sigurður S. Jónsson, Ómar Sigurðsson, Þorsteinn Egilson, Kjartan Birgisson, Helga M. Helgadóttir og Jón Gíslason (2008). Reykjanes – Hola RN-24. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 84 m, öryggisfóðringu í 294 m og vinnslufóðringu í 710 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/051. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 48 s.
 • Bjarni Gautason, Sigurður S. Jónsson, Peter E. Danielsen, Þorsteinn Egilson, Anett Blischke, Sigurjón B. Þórarinsson og Trausti Steinþórsson (2008). Reykjanes – Hola RN-24. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 710 m í 2114 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/053. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 56 s.
 • Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Bjarni Richter, Ragnar Bjarni Jónsson, Hjalti Steinn Gunnarsson, Elfar J. Eiríksson og Þórður Björnsson (2008). Þeistareykir – Hola ÞG-5. 2. áfangi: Borun fyrir 95/8” vinnslufóðringu í 847 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/028. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 57 s.
 • Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Hjalti Steinn Gunnarsson og Þorsteinn Ingólfsson (2008). Krafla – Suðurhlíðar. Hola KJ-37. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir 133/8” öryggisfóðringu í 236 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/022. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/065. 42 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Anett Blischke, Hjalti Franzson, Gunnlaugur M. Einarsson, Þorsteinn Egilson, Haraldur Jónasson, Guðmundur Sigurðsson, Peter E. Danielsen og Ragnar K. Ásmundsson (2008). Reykjanes – Borun holu RN-18. Borun í 1815 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/049. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 110 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Anett Blischke, Þorsteinn Egilson, Ómar Sigurðsson, Gunnlaugur M. Einarsson, Sverrir Þórhallsson og Trausti Steinþórsson (2008). Reykjanes – Hola RN-20. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 730 m í 2126 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/016. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 79 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Ómar Sigurðsson, Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Anette K. Mortensen og Kristján Skarphéðinsson (2008). Reykjanes – Hola RN-21. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 611 m í 1713 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/017. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 88 s.
 • Björn S. Harðarson, Anette K. Mortensen, Gunnlaugur M. Einarsson og Hjalti Franzson (2008). Hola HN-9 og förgun affallsvatns Hellisheiðarvirkjunar við Kolviðarhól. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/006. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 38 s.
 • Christa Feucht, Svanbjörg H. Haraldsdóttir og Theódóra Matthíasdóttir (2008). Nesjavellir – Hola NJ-26. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 95 m, öryggisfóðringu í 315 m og vinnslufóðringu í 1087 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/057. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 95 s.
 • Christa Maria Feucht, Theódóra Matthíasdóttir og Svanbjörg Haraldsdóttir (2008). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-33. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 101 m, öryggisfóðringu í 333 m og vinnslufóðringu í 420 og 835 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/045. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 152 s.
 • Egill Júlíusson, Gísli Jóhann Grétarsson og Páll Jónsson (2008). Well Tester 1.0b. User´s Guide. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/063. 27 s.
 • Frauke Wiese, Þráinn Friðriksson og Halldór Ármannsson (2008). CO2 fixation by calcite in high-temperature geothermal systems in Iceland. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/003. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja, Orkuveitu Reykjavíkur, Landsvirkjun og Orkustofnun. ISBN 978-9979-780-71-7. 68 s.
 • Guðni Axelsson (2008). Bouillante (Guadeloupe) 2007–2008 Tracer Test. Results of simple tracer transport modelling and reinjection cooling predictions. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/036. Unnið fyrir CFG-Services. 30 s.
 • Gunnar Þorgilsson og Sæunn Halldórsdóttir (2008). Jarðvarmamat með rúmmálsaðferð og Monte Carlo reikningum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/001. Unnið fyrir Orkustofnun. 25 s.
 • Gunnar Þorgilsson, Magnús Ólafsson og Guðni Axelsson (2008). Hitaveita Skagafjarðar. Eftirlit með jarðhitavinnslu 2005–2006. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/011. Unnið fyrir Skagafjarðarveitur. 40 s.
 • Halldór Ármannsson (2008). Visit to Nicaragua in May 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/031. Unnið fyrir ICEIDA. 24 s.
 • Halldór Ármannsson, Magnús Ólafsson og Mozhgan Bagheri (2008). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/018. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/064. 14 s.
 • Haukur Jóhannesson (2008). Jarðhiti í landi Vatnsenda í Héðinsfirði. Lýsing jarðhitastaða. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/026. Unnið fyrir Orkustofnun. 17 s.
 • Haukur Jóhannesson og Steinunn Hauksdóttir (2008). Jarðhiti í Strandasýslu I. Jarðhitaleit og skráning í Árneshreppi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/034. Unnið fyrir Orkustofnun. 107 s.
 • Haukur Jóhannesson, Steinunn Hauksdóttir og Kristján Sæmundsson (2008). Jarðhiti við Kárahnjúka og í nágrenni þeirra. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/002. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/050. 91 s. + kort í vasa.
 • Héðinn Björnsson og Halldór Ármannsson (2008). Aflmat holna HV-6, HV-7 og HV-8 í Ölfusdal í september 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/067. Unnið fyrir Sunnlenska orku. 20 s.
 • Hjalti Franzson (2008). Uganda. Kibiro – Katwe. Geology of thermal gradient wells. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/009. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands. 12 s.
 • Ingvar Þór Magnússon (2008). GPS-mælingar á Hengilssvæði í ágúst til október 2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/010. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 27 s.Ingvar Þór Magnússon (2008). Hæðarmælingar í Landsveit í september og október 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/058. Unnið fyrir Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps. 16 s. + viðauki.
 • Ingvar Þór Magnússon (2008). Þyngdarmælingar á Hengilssvæðinu árið 2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/013. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Knútur Árnason, Hjálmar Eysteinsson og Arnar Már Vilhjálmsson (2008). The Asal geothermal field, Djibouti. Geophysical surface exploration 2007–2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/019. Unnið fyrir Reykjavík Energy Invest. ISBN 978-9979-780-73-1. 74 s.
 • Kristín Kröyer (2008). Gufu- og vatnsgæðaeftirlit á Reykjanesi 2006 og 2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/027. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 25 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Friðgeir Pétursson (2008). Krafla – Hola KJ-38. Borun 3. áfanga: Borsaga. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/070. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/203. 81 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Friðgeir Pétursson (2008). Krafla – Hola KJ-38. Borun 3. áfanga: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/071. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/204. 49 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Oddur Kjartansson, Héðinn Björnsson, Sigurður S. Jónsson og Christa Feucht (2008). Svartsengi – Hola SV-24. Borun holu SV-24. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/055. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 61 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Páll Jónsson, Anette K. Mortensen, Hjalti Franzson, Friðgeir Pétursson, Þorsteinn Egilson og Halldór Ingólfsson (2008). Þeistareykir – Hola ÞG-6. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borsaga og borgögn. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/065. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 49 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Páll Jónsson, Anette K. Mortensen, Hjalti Franzson, Friðgeir Pétursson, Þorsteinn Egilson og Halldór Ingólfsson (2008). Þeistareykir – Hola ÞG-6. Forborun, 1. og 2. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/066. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 34 s.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Sigurður Sveinn Jónsson og Benedikt Steingrímsson (2008). Reykjanes – Hola RN-27. Borun holu RN-27. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/029. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 67 s.
 • Maryam Khodayar (2008). Results of the 2007 surface geothermal exploration in the Asal Rift and Transform zones, Djibouti. Tectonics and Geothermal manifestations. Revised version. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/008. Unnið fyrir Reykjavík Energy Invest. ISBN 978-9979-780-74-8. 70 s. + viðauki + 5 kort í vasa.
 • Maryam Khodayar, Páll Einarsson, Sveinbjörn Björnsson og Hjalti Franzson (2008). Fractures and leakages at the Holtavirkjun project sites, South Iceland Seismic Zone. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/030. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/088. 52 s. + 3 kort.
 • Maryam Khodayar, Sveinbjörn Björnsson og Hjalti Franzson (2008). Potential targets for geothermal drilling in Holt and Land, South Iceland Seismic Zone. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/048. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 18 s.
 • Páll Jónsson (2008). Svartsengi – Reykjanes. Hita- og þrýstingsmælingar 2006–2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/020. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 93 s.
 • Páll Jónsson og Ester Inga Eyjólfsdóttir (2008). Upphleyping holu RN-27 og mælingar í blæstri í júlí 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/062. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 35 s.
 • Páll Jónsson og Þráinn Friðriksson (2008). Upphleyping holu RN-25 og mælingar í blæstri í apríl 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/054. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 43 s.
 • Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson (2008). Eldvörp. TEM-mælingar 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/037. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 35 s.
 • Ragna Karlsdóttir, Arnar Már Vilhjálmsson og Hjálmar Eysteinsson (2008). Vonarskarð. TEM- og MT-mælingar 2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/064. Unnið fyrir Orkustofnun. 49 s.
 • Ragnar Ásmundsson (2008). Kyrrahafseyjar. Jarðvarmi til raforkuframleiðslu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/032. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun. 24 s.
 • Ragnar Ásmundsson, Árni Ragnarsson, Halldór Ármannsson og Oddur B. Björnsson (2008). Geothermal Activities Worldwide and Potential for Electricity Production. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/050. Unnið fyrir StatoilHydro. 101 s.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Svanbjörg H. Haraldsdóttir og Magnús Á. Sigurgeirsson (2008). Svartsengi – Hola SV-22. Borun holu SV-22. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/014. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 89 s.
 • Sigurjón Böðvar Þórarinsson, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir, Helga Margrét Helgadóttir, Anette K. Mortensen og Snorri Guðbrandsson (2008). Reykjanes – Hola RN-25. Borun fyrir 12¼” vinnsluhluta frá 707 m í 2180 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/007. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 104 s.
 • Steinþór Níelsson og Svanbjörg Helga Haraldsdóttir (2008). Hverahlíð – Hola 36. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 105 m, öryggisfóðringu í 364 m og vinnslufóðringu í 1104 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/012. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 100 s.
 • Steinþór Níelsson og Svanbjörg Helga Haraldsdóttir (2008). Hverahlíð – Hola HE-36. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 1104 m í 2808 m með 8½” krónu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/046. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 173 s.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir og Svanbjörg Helga Haraldsdóttir (2008). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-37. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 85 m, öryggisfóðringu í 304 m og vinnslufóðringu í 754 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/043. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 71 s.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir og Svanbjörg Helga Haraldsdóttir (2008). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-39. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 99 m, öryggisfóðringu í 305 m og vinnslufóðringu í 781 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/044. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 75 s.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Oddur Kjartansson, Sigurður Sveinn Jónsson og Christa M. Feucht (2008). Svartsengi – Hola SV-23. Borun holu SV-23. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/035. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 129 s.
 • Sverrir Þórhallsson (ritstj.), Mannvit Engineering, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR), Jarðboranir hf. og Landsvirkjun Power (2008). IDDP-1 Drilling Program. Interval 90-800 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/052. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2008/114. 30 s. + viðauki.
 • Þráinn Friðriksson og Niels Giroud (2008). Jarðefnafræðilegt vinnslueftirlit á Reykjanesi 2006 og 2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2008/021. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 51 s.