[x]

Skýrslur ÍSOR 2007

Hér er listi yfir skýrslur sem ÍSOR hefur gefið út á árinu 2007. Skýrslurnar eru unnar fyrir viðkomandi verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim.

 • Anett Blischke og Bjarni Richter (2007). Polling – Geological Feasibility Study. Geological knowledge and data assessment of the Malm reservoir within the geothermal concession of Polling, Bavaria, Germany. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/039. Unnið fyrir ENEX hf. ISBN 978-9979-780-64-9. 42 s.
 • Anett Blischke, Hjalti Steinn Gunnarsson, Bjarni Gautason, Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Richter, Þorsteinn Egilson, Oddur Óskar Kjartansson og Ragnar Bjarni Jónsson (2007). Rannsóknarborun á Þeistareykjum – Hola ÞG-5. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 848 m í 1910 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/056. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 75 s.
 • Anette K. Mortensen, Ásgrímur Guðmundsson, Egill Júlíusson, Páll Jónsson, Oddur Óskar Kjartansson og Sveinbjörn Bjarnason (2007). Krafla – Hola KJ-35. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 7” leiðara frá 1296 m í 2508 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/044. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/088. 104 s.
 • Anette K. Mortensen, Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Oddur Óskar Kjartansson, Páll Jónsson, Ragnar Bjarni Jónsson og Ólafur Guðnason (2007). Krafla – Hola KJ-35. 2. áfangi: Borun fyrir 95/8” vinnslufóðringu í 1296 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/029. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/078. 85 s.
 • Anette K. Mortensen, Helga Margrét Helgadóttir, Ásgrímur Guðmundsson, Egill Júlíusson og Baldvin Sigurðsson (2007). Reykjanes – Hola RN-13b. Útúrborun vinnsluhluta RN-13b í 2530 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/066. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. 151 s.
 • Anette K. Mortensen, Helga Margrét Helgadóttir, Ómar Sigurðsson, Þorsteinn Egilson, Haraldur Jónasson, Bjarni Kristinsson og Jón Árni Jónsson (2007). Reykjanes – Hola RN-25. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 86 m, 185/8” öryggisfóðringu í 309 m og 133/8” vinnslufóðringu í 707 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/027. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. 73 s.
 • Anette K. Mortensen, Oddur Óskar Kjartansson, Páll Jónsson og Ólafur Guðnason (2007). Krafla – Hola KJ-35. 1. áfangi: Borun fyrir 133/8” öryggisfóðringu frá 50 m í 270 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/023. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/072. 39 s.
 • Arnar Hjartarson og Egill Júlíusson (2007). Reiknilíkan af jarðhitakerfinu á Reykjanesi og spár um viðbrögð þess við 100 MW rafmagnsframleiðslu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/025. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. ISBN 978-9979-780-60-1. 145 s.
 • Árni Hjartarson (2007). Kjalarnes – Botnsdalur. Berggrunnskort 1:25.000 og jarðlagalýsingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/064. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. ISBN 978-9979-780-69-4
 • Árni Hjartarson (2007). Skagafjarðardalir – Jarðfræði. Aðstæður til jarðgangagerðar fyrir virkjun við Skatastaði. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/012. Unnið fyrir Landsvirkjun og Héraðsvötn ehf. ISBN 978-9979-780-58-8
 • Árni Hjartarson (2007). Ölfus – Selvogur. Jarðfræðikort 1:25.000, jarðlagalýsing, myndun og mótun lands. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/063. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. ISBN 978-9979-780-68-7
 • Árni Hjartarson og Ingibjörg Kaldal (2007). Urriðavöllur. Verndargildi jarðminja í Urriðavatnsdölum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/007. Unnið fyrir Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowreglunnar. ISBN 978-9979-780-53-3. 24 s. + kort.
 • Árni Hjartarson, Eiríkur Freyr Einarsson, Kjartan Thors, Kristján Ágústsson, Matthías Loftsson og Þorsteinn Egilson (2007). Sundagöng. Rannsóknir á jarðgangaleið Sundabrautar árið 2007. Áfangaskýrsla. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/034. Unnið fyrir Vegagerðina. 53 s. + 3 kort.
 • Árni Hjartarson, Eiríkur Freyr Einarsson, Kjartan Thors, Kristján Ágústsson, Matthías Loftsson og Þorsteinn Egilson (2007). Sundagöng. Jarðfræði og berggæði á jarðgangaleið Sundabrautar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/052. Unnið fyrir Vegagerðina. ISBN 978-9979-780-66-3. 110 s. + 3 kort.
 • Ásgrímur Guðmundsson (2007). Rannsóknarboranir í Kröflu 2007. Tillögur um staðsetningu borholna. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/013. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/041. 51 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Anett Blischke, Sigvaldi Thordarson, Ragnar Bjarni Jónsson og Kristján Haraldsson (2007). Krafla – Hola KJ-36. 1. áfangi: Borun fyrir 133/8” öryggisfóðringu frá 75 m í 301 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/048. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/090. 46 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Sigvaldi Thordarson og Ólafur Guðnason (2006). Rannsóknarborun á Þeistareykjum – Hola ÞG-4. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir 185/8” yfirborðsfóðringu í 83 m og 133/8” öryggisfóðringu í 287 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/041. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 89 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Þorsteinn Egilson og Kristján Haraldsson (2007). Krafla – Hola KS-01. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir 185/8” yfirborðsfóðringu í 99 m og 133/8” öryggisfóðringu í 279 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/015. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/055. 84 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason, Sigvaldi Thordarson, Páll Jónsson og Kristján Haraldsson (2007). Krafla – Hola KS-01. 2. áfangi: Borun fyrir 95/8” vinnslufóðringu frá 279 m í 899 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/022. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/070. 51 s.
 • Bjarni Gautason, Björn S. Harðarson Hjalti Franzson, Ómar Sigurðsson, Hilmar Sigvaldason, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, Haraldur Jónasson, Bjarni Kristinsson og Jón Árni Jónsson (2007). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-27. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 89 m, 185/8” öryggisfóðringu í 313 m og 133/8” vinnslufóðringu í 753 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/026. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 71 s.
 • Bjarni Gautason, Sigvaldi Thordarson, Bjarni Richter, Þorsteinn Egilson, Páll Jónsson, Hjalti Steinn Gunnarsson, Friðgeir Pétursson, Oddur Kjartansson og Kristján Haraldsson (2007). Rannsóknarborun á Þeistareykjum – Hola ÞG-4 – 2. áfangi: Borun fyrir 95/8” vinnslufóðringu frá 287 m í 839 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/047. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 52 s.
 • Bjarni Gautason, Sigvaldi Thordarson, Bjarni Richter, Þorsteinn Egilson, Páll Jónsson, Hjalti Steinn Gunnarsson, Friðgeir Pétursson, Oddur Kjartansson og Kristján Haraldsson (2007). Þeistareykir – Hola ÞG-5. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 110 m og öryggisfóðringu á 315 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/055. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 84 s.
 • Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Anett Blischke, Friðgeir Pétursson, Ragnar B. Jónsson, Halldór Ingólfsson, Elfar J. Eiríksson og Kristján Haraldsson. (2007). Krafla - Víti. Hola KJ-36. 2. áfangi: Borun fyrir 95/8 vinnslufóðringu í 1111 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/060. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/118. 84 s.
 • Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Bjarni Richter, Sigvaldi Thordarson, Páll Jónsson og Páll H. Jónsson (2007). Krafla – Hola KS-01. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 7“ leiðara frá 899 m í 2502 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/024. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/071. 117 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Snorri Guðbrandsson, Gunnlaugur M. Einarsson, Ómar Sigurðsson, Sigvaldi Thordarson og Peter Eric Danielsen (2007). Reykjanes – Hola RN-14. Forborun, 1., 2. og 3. áfangi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/020. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 117 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Þráinn Friðriksson, Kristján Sæmundsson, Guðni Axelsson, Anett Blischke og Niels Giroud (2007). Berserkseyri. Staða rannsókna á haustmánuðum 2007 og tillögur um næstu skref. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/062. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 72 s.
 • Bjarni Richter og Steinar Þór Guðlaugsson (2007). Yfirlit um jarðfræði Jan Mayen svæðisins og hugsanlegar kolvetnislindir. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/004. Unnið fyrir iðnaðarráðuneytið. ISBN 978-9979-780-51-9. 33 s.
 • Bjarni Richter, Þorsteinn Egilson, Anette K. Mortensen, Ragnar Bjarni Jónsson, Sigvaldi Thordarson, Friðgeir Pétursson, Oddur Kjartansson, Robert Stacy og Kristján Haraldsson (2007). Rannsóknarborun á Þeistareykjum – Hola ÞG-4. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 7” leiðara frá 839 m í 2240 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/054. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 106 s.
 • Björn S. Harðarson, Benedikt Steingrímsson, Friðgeir Pétursson, Guðmundur Sigurðsson, Hermann Hafsteinsson, Hjalti Franzson, Kjartan Birgisson, Oddur Kjartansson, Sigurður Sveinn Jónsson, Þorsteinn Egilson og Óskar Tryggvason (2007). Nesjavellir – Hola NJ-25. Borun, rannsóknir og einkenni holunnar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/031. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. ISBN 978-9979-780-62-5. 123 s.
 • Björn S. Harðarson, Egill Júlíusson, Gunnlaugur M. Einarsson, Sigurður Sveinn Jónsson og Snorri Guðbrandsson (2007). Hellisheiði – Hola HE-30. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 707 m í 2318 m dýpi fyrir 95/8” leiðara. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/037. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 118 s.
 • Björn S. Harðarson, Helga M. Helgadóttir og Hjalti Franzson (2007). Hellisheiðarvirkjun. Niðurrennslissvæðið við Gráuhnúka. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/001. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. ISBN 978-9979-780-49-6. 29 s.
 • Björn S. Harðarson, Hjalti Franzson, Snorri Guðbrandsson, Friðgeir Pétursson, Guðmundur Sigurðsson, Oddur Ó. Kjartansson, Ómar Sigurðsson, Páll Jónsson, Peter E. Danielsen og Tobías Brynleifsson (2007). Hellisheiði – Hola HE-30. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 90 m, 185/8” öryggisfóðringu í 300 m og 133/8” vinnslufóðringu í 707 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/033. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 81 s.
 • Halldór Ármannsson (2007). Djibouti. Collection and chemical analysis of geothermal fluids from new wells – Apparatus. Iceland GeoSurvey, ÍSOR-2007/008. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ICEIDA). 15 s.
 • Halldór Ármannsson og Magnús Ólafsson (2007). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð – Vöktun og niðurstöður 2006. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/003. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2007/007. 16 s.
 • Halldór Ármannsson, Sigurrós Fridriksdóttir og Thóroddur F. Thóroddsson (2007). Support to MARENA, Nicaragua under the ICEIDA geothermal program. Expert visit May 2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/035. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ICEIDA). 17 s. + viðaukar.
 • Haukur Jóhannesson (2007). Hitastigulsboranir í landi Svarfhóls í Álftafirði vestra. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/002. Unnið fyrir Súðavíkurhrepp og Orkubú Vestfjarða. ISBN 978-9979-780-50-2. 26 s. + 2 kort.
 • Haukur Jóhannesson (2007). Jarðhiti í Hólahreppi hinum forna. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/038. Unnið fyrir Skagafjarðarveitur ehf. ISBN 978-9979-780-63-2. 59 s.
 • Helga Margrét Helgadóttir, Anette K. Mortensen, Steinþór Níelsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Þorsteinn Egilson, Benedikt Steingrímsson, Peter E. Danielsen, Egill Júlíusson og Sigurjón Sigurðsson (2007). Reykjanes – Hola RN-14b. Útúrborun vinnsluhluta frá 844 m í 2426 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/021. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 134 s.
 • Helga Margrét Helgadóttir, Björn S. Harðarson, Hjalti Franzson, Ómar Sigurðsson, Bjarni Kristinsson og Sigurjón Sigurðsson (2007). Hellisheiði – Hola HN-6. 1. – 3. áfangi: Borun fyrir 185/8” öryggisfóðringu í 100 m, 133/8” vinnslufóðringu í 828 m og 12¼” vinnsluhluta í 2121 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/016. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 96 s.
 • Helga Margrét Helgadóttir, Steinþór Níelsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir og Bjarni Kristinsson (2007). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-31. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 92 m, 185/8” öryggisfóðringu í 301 m og 133/8” vinnslufóðringu í 727 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/036. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 84 s.
 • Helgi Arnar Alfreðssson, Björn S. Harðarson og Hjalti Franzson (2007). Hola HK-31 í Þrengslum, Hellisheiði. Jarðlög, ummyndun og lekt. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/030. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 26 s.
 • Knútur Árnason (2007). TEM-viðnámsmælingar á Hengilssvæði 2006 og tillaga að rannsóknarborunum við Eldborg. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/005. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 34 s.
 • Kristján Sæmundsson (2007). Torfajökull. Megineldstöð og jarðhiti. Samtúlkun gagna. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/057. Unnið fyrir Orkustofnun. ISBN 978-9979-780-56-4
 • Kristján Sæmundsson og Þórólfur H. Hafstað (2007). Norðausturgosbelti. Grunnvatn, bergskrokkar og misleitni. Framlag til grunnvatnslíkans af gosbeltinu norðan við Kröflu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/009. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2007/028. ISBN 978-9979-780-54-0. 19 s.
 • Líney Halla Kristinsdóttir, Ólafur G. Flóvenz, David Bruhn, Harald Milsch og Erik Spangenberg (2007). Electrical Conductivity and Sonic Velocity of Icelandic Rock Core Samples Measured at High Temperature and Pressure. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/065. Skýrslan er liður í I-GET verkefninu. 40 s.
 • Magnús Ólafsson (2007). Orkuveita Húsavíkur. Efnavöktun 2005 og 2006. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/043. Unnið fyrir Orkuveitu Húsavíkur. 19 s.
 • Maryam Khodayar (ÍSOR), Hjalti Franzson (ÍSOR), Páll Einarsson (Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands) og Sveinbjörn Björnsson (Orkustofnun) (2007). Hvammsvirkjun. Geological investigation of Skarðsfjall in the South Iceland Seismic Zone. Basement tectonics, Holocene surface ruptures, leakage, and stratigraphy. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/017. Unnið fyrir Landsvirkjun (The National Power Company) og Orkustofnun (National Energy Authority) sem liður í samvinnuverkefninu Bergsprungur. LV-2007/065. ISBN 978-9979-780-61-8. 39 s. + 8 kort.
 • Maryam Khodayar (ÍSOR), Páll Einarsson (Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands), Sveinbjörn Björnsson (Orkustofnun) og Hjalti Franzson (ÍSOR) (2007). Holtavirkjun – Memorandum: Preliminary map of fractures and leakages in Akbraut in Holt and Laugar in Landsveit. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/010. Unnið fyrir Landsvirkjun (The National Power Company) og Orkustofnun (The National Energy Authority). 9 s. + 5 kort.
 • Ómar Sigurðsson, Kristín Kröyer og Magnús Ólafsson (2007). Hitaveita RARIK á Siglufirði. Vinnslueftirlit 2005–2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/067. Unnið fyrir RARIK. 19 s.
 • Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson (2007). Kerlingarfjöll. TEM-mælingar 2004–2005. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/014. Unnið fyrir Orkustofnun. ISBN 978-9979-780-59-5. 60 s.
 • Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson, Arnar Már Vilhjálmsson og Knútur Árnason (2007). Köldukvíslarbotnar. TEM-mælingar 2007. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/046. Unnið fyrir Landsvirkjun og Orkustofnun. ISBN 978-9979-780-65-6. 62 s.
 • Sigurjón Böðvar Þórarinsson, Anette K. Mortensen, Björn S. Harðarson, Þorsteinn Egilson, Kjartan Birgisson, Bjarni Kristinsson, Steinþór Níelsson og Haraldur Jónasson (2007). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-25. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 96 m, 185/8” öryggisfóðringu í 280 m og 133/8” vinnslufóðringu í 709 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/019. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 64 s.
 • Sigurjón Böðvar Þórarinsson, Anette K. Mortensen, Steinþór Níelsson, Hjalti Franzson, Peter Eric Danielsen, Guðmundur Sigurðsson, Haraldur Jónasson, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir og Oddur Óskar Kjartansson (2007). Hellisheiði – Hola HE-29. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 106 m, 185/8” öryggisfóðringu í 317 m og 133/8” vinnslufóðringu í 954 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/018. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 75 s.
 • Sigurjón Böðvar Þórarinsson, Björn S. Harðarson, Peter E. Danielsen, Egill Júlíusson, Steinþór Níelsson, Kjartan Birgisson, Bjarni Kristinsson, Arann T. Karim Mahmood, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir og Anette K. Mortensen (2007). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-25. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 709 m í 2155 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/032. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 80 s.
 • Sigurjón Böðvar Þórarinsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Steinþór Níelsson, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir og Egill Júlíusson (2007). Hellisheiði – Hola HE-29. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 954 m í 2502 m dýpi fyrir 95/8” leiðara. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/042. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 102 s.
 • Skúli Víkingsson (2007). Hálslón. Rofnæmi jarðvegs – Er uppfokshætta úr Hálslóni? Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/006. Unnið fyrir Landsvirkjun. ISBN 978-9979-780-52-6. 27 s.
 • Skúli Víkingsson (2007). Stapafell. Útreikningur á efnistöku 1945 til 2006. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/061. Unnið fyrir landeigendur Yrti-Njarðvíkurhverfis með Vatnsnesi. 18 s.
 • Snorri Guðbrandsson, Anette K. Mortensen, Bjarni Kristinsson, Peter Eric Danielsen, Ómar Sigurðsson og Jón Árni Jónsson (2007). Reykjanes – Hola RN-26. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 102 m, öryggisfóðringu í 320 m og vinnslufóðringu á 693 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/059. Unnið fyrir Landsvirkjun. 58 s.
 • Steinþór Níelsson, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir (2007). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-34. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 97 m, 185/8” öryggisfóðringu í 301 m og 133/8” vinnslufóðringu í 723 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/053. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 63 s.
 • Steinþór Níelsson, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir, Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Anett Blischke, Snorri Guðbrandsson, Christa Feucht, Gunnlaugur M. Einarsson, Helga Margrét Helgadóttir, Hjalti Franzson og Egill Júlíusson (2007). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-31. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 95/8” leiðara frá 727 m í 2703 dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/050. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 109 s.
 • Steinunn Hauksdóttir, Ingibjörg Kaldal og Sigvaldi Thordarson (2007). Þarfagreining gagna á ÍSOR. Niðurstöður hópstarfs og verkefnatillögur. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/028. 109 s.
 • Sverrir Thórhallsson, Árni Ragnarsson, Benedikt Steingrímsson, Einar Tjörfi Elíasson, Gudni Axelsson, Gudmundur Ómar Fridleifsson, Hjalti Franzson og Ólafur G. Flóvenz (2007). Geothermal Energy Overview. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/049. Unnið fyrir Hydro and StatoilHydro. 131 s.
 • Sæunn Halldórsdóttir, Guðni Axelsson og Magnús Ólafsson (2007). Afkastageta holu SK-28 á jarðhitasvæðinu á Bræðrá í Hrolleifsdal. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/045. Unnið fyrir Skagafjarðarveitur ehf. 31 s.
 • Þórhildur Björnsdóttir og Guðni Axelsson (2007). Jarðhitasvæðið á Ytri Reykjum við Laugabakka í Miðfirði. Um nýtingu svæðisins og líklega afkastagetu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/011. Unnið fyrir Húnaþing vestra. ISBN 978-9979-780-57-1. 26 s.
 • Þórólfur H. Hafstað og Sigurður G. Kristinsson (2007). Reykjanesvirkjun – Sjóholur við Sandvík. Jarðlagaskipan og afkastamælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/051. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 106 s.
 • Þórólfur H. Hafstað, Elsa G. Vilmundardóttir og Bjarni Reyr Kristjánsson (2007). Nesjavellir. Rannsóknarborholur í hraununum á affallssvæði virkjunarinnar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2007/058. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. ISBN 978-9979-780-67-0. 65 s.
 • Þráinn Friðriksson, Magnús Ólafsson og Niels Giroud (2007).