[x]

Skýrslur ÍSOR 2005

Hér er listi yfir skýrslur sem ÍSOR hefur gefið út á árinu 2005. Skýrslurnar eru unnar fyrir viðkomandi verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim.

 • Anette K. Mortensen, Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Arnar Hjartarson, Peter E. Danielsen, Hilmar Sigvaldason, Kjartan Birgisson og Grímur Björnsson (2005).  Ölkelduháls – Hola HE-20. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir 185/8” yfirborðsfóðringu í 101 m og 133/8” öryggisfóðringu í 286,5 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/039. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 43 s.
 • Anette K. Mortensen, Bjarni Gautason, Bjarni Reyr Kristjánsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Ásgrímur Guðmundsson, Ragnar K. Ásmundsson, Peter E. Danielsen, Arnar Hjartarson, Guðmundur Sigurðsson, Arann T. Karim Mahmood, Grímur Björnsson og Andrés Kr. Þorgeirsson. (2005).  Ölkelduháls – Hola HE-20. Borun 2. áfanga í 706 m dýpi fyrir 95/8” fóðringu og framkvæmdir við kaldavatnsholur HK-9 og HK-27 á Bitrunni. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/040. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 73 s.
 • Anette K. Mortensen, Hjalti Franzson, Peter E. Danielsen, Kjartan Birgisson, Guðmundur Sigurðsson, Ómar Sigurðsson og Haraldur Jónasson (2005).  Hellisheiði – Hola HE-18. Forborun og 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 89,5 m, 185/8” öryggisfóðringu í 251,5 m og 133/8” vinnslufóðringu í 671 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/038. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 63 s.
 • Anette K. Mortensen, Hjalti Franzson, Ragnar K. Ásmundsson, Ómar Sigurðsson, Peter E. Danielsen, Guðmundur Sigurðsson og Arann T. Karim Mahmood. (2005).  Reykjanes – Hola RN-21. Forborun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 82 m. 1. áfangi: Borun fyrir 185/8” öryggisfóðringu í 292  m dýpi. 2. áfangi:  Borun fyrir 133/8” vinnslufóðringu í 611 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/042. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 54 s.
 • Árni Hjartarson (2005).  Vatnsöflun fyrir Árborgarsvæði. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/036. Unnið fyrir Framkvæmda- og veitusvið Árborgar. 18 s.
 • Árni Hjartarson og Halldór Ármannsson. (2005).  Jarðhiti á Diskóeyju við Grænland. Jarðhitarannsóknir 2005. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/047. Unnið fyrir iðnaðarráðuneytið.
 • Árni Hjartarson og Halldór Ármannsson. (2005).  Jordvarme på Disko, Grønland. Geologisk efterforskning, 2005. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/048. Udarbejdet for Erhvervs- og handelsministeriet, Reykjavík. 30 s.
 • Árni Hjartarson og Magnús Ólafsson. (2005).  Kerlingarfjöll - Könnun og kortlagning háhitasvæðis. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/012. Unnið fyrir Orkustofnun. 60 s. + kort.
 • Árni Hjartarson og Magnús Ólafsson. (2005).  Hveravellir - Könnun og kortlagning háhitasvæðis. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/014. Unnið fyrir Orkustofnun. 44 s. + kort
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Bjarni Reyr Kristjánsson, Peter E. Danielsen, Ragnar Ásmundsson, Guðmundur Sigurðsson, Arann Tishk Karim Mahmood og Trausti Steinþórsson. (2005).  Hellisheiði – Hola HE-17. 3. áfangi: Borun 12¼”vinnsluhluta frá 694 m í 1500 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/037. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 90 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Richter, Bjarni Reyr Kristjánsson, Arnar Hjartarson, Ómar Sigurðsson og Kjartan Birgisson.(2005).  Nesjavellir – Hola NJ-24. Forborun fyrir 185/8“ yfirborðsfóðringu í 82 m og borun 1. áfanga fyrir 133/8” öryggisfóðringu frá 82 m í 258 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/018. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 49 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Hjalti Franzson, Ómar Sigurðsson, Ragnar Ásmundsson, Þorsteinn Egilson, Peter E. Danielsen, Guðlaugur Hermannsson, Guðmundur Sigurðsson, Haraldur Jónasson og Sveinbjörn Þórisson (2005).  Hellisheiði – Hola HE-17. Forborun og 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 71 m, 185/8” öryggisfóðringu í 284 m og 133/8” vinnslufóðringu í 694 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/034. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 63 s.
 • Ásgrímur Guðmundsson (ÍSOR) og Trausti Hauksson (Kemíu sf.). (2005).  Krafla - Eftirlit með vinnslu jarðhitans og áhrifum hennar á umhverfið. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/016. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2005/041. 50 s.
 • Benedikt Steingrímsson. (2005). II. Hluti. Hita- og þrýstimælingar 2004. Í Sverrir Þórhallsson (ritstjóri), Svartsengi – Reykjanes. - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 31 s.
 • Benedikt Steingrímsson og Arnar Hjartarson. (2005). Mælingaeftirlit 2004 á Nesjavöllum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/003. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 24 s.
 • Bjarni Gautason, Bjarni Reyr Kristjánsson, Hilmar Sigvaldason, Ómar Sigurðsson, Egill Júlíusson, Gunnlaugur M. Einarsson, Peter E. Danielsen, Kjartan Birgisson, Gunnar H. Hilmarsson, Benedikt Steingrímsson og Sveinbjörn Þórisson. (2005).  Nesjavellir – Hola NJ-24. 3. áfangi: Borun 8½” vinnsluhluta frá 739,5 m í 1928 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/027. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 78 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Anett Blischke, Ragnar Ásmundsson, Peter E. Danielsen, Ómar Sigurðsson, Sverrir Þórhallsson, Gunnlaugur M. Einarsson, Haraldur Jónasson, Guðmundur Sigurðsson, Kristján Skarphéðinsson, Jón Árni Jónsson, Trausti Steinþórsson, Sveinbjörn Þórisson og Friðrik Árnason. (2005).  Reykjanes – Hola RN-20. 1. og 2. áfangi: Borun 185/8” öryggisfóðringu í 306 m dýpi og 133/8” vinnslufóðringu í 730 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/021. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 82 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Anett Blischke, Sigvaldi Thordarson, Ómar Sigurðsson, Peter E. Danielsen, Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Richter, Kristján Skarphéðinsson og Jón Árni Jónsson. (2005).  Nesjavellir – Hola NJ-24. 2. áfangi: Borun fyrir 95/8” vinnslufóðringu frá 258 m í 739,5 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/026. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 87 s.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason, Grímur Björnsson, Guðmundur Ómar Friðleifsson, Ragnar K. Ásmundsson, Hjalti Franzson, Peter Eric Danielsen, Haraldur Jónasson, Arnar Hjartarson, Guðlaugur Hermannsson og Páll H. Jónsson. (2005).  Reykjanes – Hola RN-16. 3. áfangi: Borun 12¼” vinnsluhluta frá 879 m í 2627 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/010. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 97 s.
 • Grímur Björnsson og Arnar Hjartarson. (2005).  Hellisheiðarvirkjun – Skarðsmýrarfjall. Spár um viðbrögð jarðhitakerfis við stækkun raforkuvers úr 120 í 240 MW. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/022. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 20 s.
 • Grímur Björnsson og Arnar Hjartarson. (2005). Nesjavallavirkjun - Endurkvörðun reiknilíkans og spár um viðbrögð jarðhitakerfisins við stækkun raforkuvers úr 120 í 150 MV. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/001. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 82 s.
 • Guðmundur Ómar Friðleifsson, Anett Blischke, Bjarni Reyr Kristjánsson, Bjarni Richter, Gunnlaugur Magnús Einarsson, Haraldur Jónasson, Hjalti Franzson, Ómar Sigurðsson. Peter E. Danielsen, Sigurður S. Jónsson, Sigvaldi Thordarson, Sverrir Þórhallsson, Vigdís Harðardóttir og Þorsteinn Egilson, (2005).  Reykjanes – Well Report RN-17 og RN-17ST. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/007. Work conducted for Hitaveita Suðurnesja hf. 198 s.
 • Guðni Axelsson og Steinunn Hauksdóttir. (2005).  Hitaveita Egilsstaða og Fella. Eftirlit með jarðhitasvæðinu í Urriðavatni 2003–2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/031. Unnið fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella. 17 s.
 • Guðni Axelsson og Steinunn Hauksdóttir. (2005).  Skagafjarðarveitur - Eftirlit með jarðhitavinnslu 2003–3004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/009. Unnið fyrir Hitaveitu Skagafjarðar. 22 s.
 • Guðni Axelsson og Vigdís Harðardóttir. (2005).  Hitaveita Rangæinga - Eftirlit með jarðhitavinnslu á Laugalandi í Holtum og í Kaldárholti árið 2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/015. Unnið fyrir Hitaveitu Rangæinga. 20 s.
 • Halldór Ármansson og Magnús Ólafsson. (2005). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð - Vöktun og niðurstöður 2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/006. Unnið fyrir Landsvirkjun – LV-2005/025. 27 s.
 • Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson. (2005).  Flokkun jarðhitafyrirbæra á háhitasvæðum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/023. Unnið fyrir Orkustofnun. 33 s.
 • Ingvar Þór Magnússon. (2005). V. Hluti. Þyngdarmælingar á utanverðum Reykjanesskaga 1999 og 2004. Í Sverrir Þórhallsson (ritstjóri). Svartsengi – Reykjanes. - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 52 s.
 • Ingvar Þór Magnússon. (2005).  GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2005. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/044. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 19 s.
 • Ingvar Þór Magnússon. (2005).  Þyngdarmælingar á Hengilssvæði árið 2005. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/045. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 25 s.
 • Ingvar Þór Magnússon og Gunnar Þorbergsson. (2005). IV. Hluti. GPS-mælingar á utanverðum Reykjanesskaga 2004. Í Sverrir Þórhallsson (ritstjóri). Svartsengi – Reykjanes. - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 23 s.
 • Karl Gunnarsson, Þorsteinn Egilson, Þórólfur Hafstað, Ólafur G. Flóvenz, Sigurður Örn Stefánsson, Gunnar Hilmarsson og Sigvaldi Thordarson. (2005).  milli lands og Eyja. Bylgjubrots- og flugsegulmælingar og athugun á gögnum úr borholum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/033. Unnið fyrir Vegagerðina. 45 s. + kort
 • Kristján Sæmundsson. (2005).  Skagafjarðarveitur – Jarðhitaleit austan megin Skagafjarðar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/017. Unnið fyrir Skagafjarðarveitur ehf. 17 s. + kort
 • Kristján Sæmundsson og Haukur Jóhannesson. (2005).  Inspection of faults at Kárahnjúkar carried out in July and August 2005.  Iceland GeoSurvey, ÍSOR-2005/035. Prepared by Iceland GeoSurvey  for Landsvirkjun – LV-2005/071. 32 s + kort
 • Kristján Sæmundsson og Sigurður Kristinsson. (2005). Hveragerði. Hitamælingar í jarðvegi og sprungur. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/041. Unnið fyrir Hveragerðisbæ. 16 s. + kort
 • Magnús Ólafsson. (2005).  Orkuveita Húsavíkur - Eftirlit með jarðhitavatni 2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/019. Unnið fyrir Orkuveitu Húsavíkur. 12 s.
 • Magnús Ólafsson. (2005). Orkuveita Reykjavíkur. Efnasamsetning vatns í grunnvatnsstraumum frá Hellisheiði. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/049. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 41 s.
 • Magnús Ólafsson, Bjarni Reyr Kristjánsson og Þráinn Friðriksson. (2005). III. Hluti. Efnavöktun 2004. Í Sverrir Þórhallsson (ritstjóri). Svartsengi – Reykjanes. - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 96 s.
 • Magnús Ólafsson, Guðni Axelsson og Vigdís Harðardóttir. (2005).  Hitaveita Stykkishólms - Eftirlit með jarðhitavinnslu 2003–2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/013. Unnið fyrir Hitaveitu Stykkishólms. 25 s.
 • Maryam Khodayar og Héðinn Björnsson. (2005).  Catalogue of active geothermal manifestations in West Iceland. (1): Kleppjárnsreykir, Kársnes, Deildartunga, Hurðarbak South in Borgarfjörður. Íslenskar orkurannsóknir/Iceland GeoSurvey, ÍSOR-2005/011. Prepared for the Energy Resources Division of Orkustofnun. 60 s.
 • Maryam Khodayar og Hjalti Franzson. (2005).  Geology of East Hagafjall – Ásólfsstaðir: Bedrock and Tectonics. Íslenskar orkurannsóknir/Iceland GeoSurvey, ÍSOR-2005/046. Prepared for the Energy Resources Division of Orkustofnun.
 • Maryam Khodayar og Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir. (2005). Catalogue of active geothermal manifestations in South Iceland. (1): Reykjanes, Þorlákshver, Laugarás in Árnessýsla. Íslenskar orkurannsóknir/Iceland GeoSurvey, ÍSOR-2005/004. Prepared for the Energy Resources Division of Orkustofnun. 49 s.
 • Ómar Sigurðsson, Magnús Ólafsson og Guðni Axelsson. (2005).  Selfossveitur - Eftirlit með jarðhitavinnslu 2002–2005. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/030. Unnið fyrir Selfossveitur. 64 s.
 • Ómar Sigurðsson, Steinunn Hauksdóttir og Vigdís Harðardóttir. (2005). Hitaveita RARIK á Siglufirði. Vinnslueftirlit 2003–2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/043. Unnið fyrir Rafmagnsveitur ríkisins. 13 s.
 • Ragna Karlsdóttir. (2005). TEM-mælingar á Reykjanesi 2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/002. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 23 s.
 • Ragna Karlsdóttir. (2005).  TEM-mælingar – Keflavík 2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/025. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 22 s.
 • Ragna Karlsdóttir og Ólafur G. Flóvenz. (2005).  TEM-mælingar í Öxarfirði 2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/020. Unnið fyrir Íslenska orku ehf. 67 s.
 • Ragnar K. Ásmundsson. (2005).  Varmadælur – hagkvæmni á Íslandi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/024. Unnið fyrir Orkustofnun. 71 s.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Gautason, Anette K. Mortensen, Peter E. Danielsen, Kjartan Birgisson og Trausti Steinþórsson (2005).  Hellisheiði – Hola HE-16. Forborun og 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 22½” yfirborðsfóðringu í 103 m, 185/8” öryggisfóðringu í 305 m og 133/8” vinnslufóðringu í 704 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/028. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 47 s.
 • Sverrir Þórhallsson (ritstjóri). (2005). Svartsengi – Reykjanes - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. (354 s.)
 • Verkfræðistofan Vatnaskil. (2005). I. Hluti. Vinnslueftirlit 2004. Í Sverrir Þórhallsson, (ritstjóri), Svartsengi – Reykjanes. - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. (29) s.
 • Verkfræðistofan Vatnaskil sf. (2005). VII. Hluti. Grunnvatns- og rennslislíkan af Reykjanesi – Endurskoðun fyrir árið 2003. Í Sverrir Þórhallsson (ritstjóri). Svartsengi – Reykjanes. - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. (55) s.
 • Verkfræðistofan Vatnaskil sf. (2005). VIII. Hluti. Vinnslueftirlit með vatnstöku vatnsveitunnar árið 2004. Í Sverrir Þórhallsson (ritstjóri). Svartsengi – Reykjanes. - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. (27) s.
 • Vigdís Harðardóttir. (2005).  Reykhólar í Reykhólasveit - Eftirlit með efnasamsetningu vatns hjá Hitaveitu Reykhóla árin 2002 og 2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/008. Unnið fyrir Orkubú Vestfjarða. 10 s.
 • Þorsteinn Egilson, Ólafur G. Flóvenz, Hjálmar Eysteinsson, Líney Halla Kristinsdóttir, Þorbjörg Ágústsdóttir og Sigvaldi Thordarson. (2005).  Kárahnjúkar headrace tunnel. Geophysical exploration near Þrælaháls. Iceland GeoSurvey, ÍSOR-2005/029. Prepared by Iceland GeoSurvey  for Landsvirkjun – LV-2005/058. 23 s. + kort
 • Þórólfur H. Hafstað. (2005). VI. Hluti. Hita- og leiðnimælingar á grunnvatni. Í Sverrir Þórhallsson (ritstjóri). Svartsengi – Reykjanes. - Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2004. I. – VIII. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf. 23 s.
 • Þórólfur H. Hafstað, Kristján Sæmundsson, Bjarni Reyr Kristjánsson og Grímur Björnsson. (2005).  Hellisheiðarvirkjun. Hugmyndalíkan af grunnvatnsaðstæðum í grennd við Kolviðarhól og borstaðir þar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2005/032. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 19 s.