[x]

Skýrslur ÍSOR 2004

Hér er listi yfir skýrslur sem ÍSOR hefur gefið út á árinu 2004. Skýrslurnar eru unnar fyrir viðkomandi verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim.

 • Anett Blischke, Bjarni Reyr Kristjánsson, Þorsteinn Egilson, Arnar Hjartarson, Ragnar K. Ásmundsson, Grímur Björnsson, Sveinbjörn Þórisson & Trausti Steinþórsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-13. 2. áfangi: Borun fyrir 9 5/8” vinnslufóðringu frá 264,5 m í 782,5 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/030. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Arnar Hjartarson, Ómar Sigurðsson, Ásgrímur Guðmundsson, Halldór Ármannsson & Ragna Karlsdóttir. (2004). Reiknilíkan af jarðhitakerfinu við Námafjall og spár um framtíðarástand þess við 90 MW rafmagnsframleiðslu í Bjarnarflagi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/009. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Arnar Hjartarson & Vigdís Harðardóttir. (2004). Hitaveita Ólafsfjarðar. Eftirlit með jarðhitavinnslu árin 2002 og 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/006. Unnið fyrir Hitaveitu Ólafsfjarðar.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Grímur Björnsson, Þorsteinn Egilson & Sveinbjörn Þórisson. (2004). Rannsóknarborun á Þeistareykjum – Hola ÞG-2. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta í 1723 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/034. Unnið fyrir Þeistareyki ehf.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Guðlaugur Hermannsson, Ragnar Ásmundsson, Sigvaldi Thordarson, Þorsteinn Egilson & Þórir Sveinbjörnsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-12. 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 18 5/8” öryggisfóðringu í 248 m og 13 3/8” vinnslufóðringu í 736 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/024. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Hilmar Sigvaldason, Ómar Sigurðsson, Sigvaldi Thordarson, Þorsteinn Egilson & Sveinbjörn Þórisson. (2004). Rannsóknarborun á Þeistareykjum – Hola ÞG-2. 2. áfangi: Borun fyrir vinnslufóðringu í 617 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/033. Unnið fyrir Þeistareyki ehf.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Gautason, Hilmar Sigvaldason Þorsteinn Egilson & Jón Árni Jónsson. (2004). Rannsóknarborun á Þeistareykjum – Hola ÞG-2. 1. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 280 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/032. Unnið fyrir Þeistareyki ehf.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Richter, Bjarni Reyr Kristjánsson, Ómar Sigurðsson, Arnar Hjartarson, Haraldur Jónasson & Páll H. Jónsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-14. 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 18 5/8” öryggisfóðringu í 252 m og 13 3/8” vinnslufóðringu í 703 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/041. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Bjarni Richter, Ragnar Ásmundsson, Kjartan Birgisson, Sigvaldi Thordarson og Þórir Sveinbjörnsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-10. 2. áfangi: Borun fyrir 13 3/8” vinnslufóðringu frá 291 m í 777 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/015. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Grímur Björnsson, Ómar Sigurðsson & Guðni Axelsson. (2004). Borun holu 9 við Urriðavatn í Fellum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/038. Unnið fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Richter, Ómar Sigurðsson, Peter E. Danielsen, Guðlaugur Hermannsson, Kjartan Birgisson & Ólafur Guðnason. (2004). Hellisheiði – Hola HE-10. 3. áfangi: Borun 12 ¼” vinnsluhluta frá 777 m í 2209 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/018. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Benedikt Steingrímsson. (2004). Svartsengi – Reykjanes. II. Hluti: Hita- og þrýstimælingar. Í: Svartsengi – Reykjanes. Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/004. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Bjarni Gautason, Peter E. Danielsen, Ragnar K. Ásmundsson, Benedikt Steingrímsson & Steinar Þórisson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-10. 1. áfangi: Borun fyrir 18 5/8” öryggisfóðringu í 291 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/011. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Gautason, Sigurður Sveinn Jónsson, Sigvaldi Thordarson, Þorsteinn Egilson, Ómar Sigurðsson, Guðlaugur Hermannsson, Ragnar K. Ásmundsson & Kristján Skarphéðinsson. (2004). Reykjanes – Hola RN-15. 1. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu frá 94 m  í 300 m dýpi með 21” krónu.  2. áfangi: Borun fyrir 13 3/8” vinnslufóðringu frá 300 m í 804 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/010. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Ásgrímur Guðmundsson, Þorleifur M. Magnússon, Hilmar Sigvaldason & Haraldur Jónasson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-14. 3. áfangi: Borun 12 ¼” vinnsluhluta frá 703 m í 2008 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/044. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Gautason, Þorsteinn Egilson, Ásgrímur Guðmundsson, Þorleifur M. Magnússon, Hilmar Sigvaldason & Haraldur Jónasson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-12. 3. áfangi: Borun12 ¼” vinnsluhluta frá 736 m í 1836 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/045. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Anett Blischke, Benedikt Steingrímsson, Grímur Björnsson, Sigvaldi Thordarson, Anett Blischke, Haraldur Jónasson, Þorsteinn Egilson & Kristján Skarphéðinsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-13. 1. áfangi: Borun fyrir 13 3/8” öryggisfóðringu frá 78,3 m í 264,5 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/023. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Bjarni Richter, Sverrir Þórhallsson, Ómar Sigurðsson, Peter Eric Danielsen, Sigvaldi Thordarson, Haraldur Jónasson, Kjartan Birgisson, Ástþór Sigurðsson, Ólafur Guðnason, Hjalti Franzson & Páll H. Jónsson. (2004). Reykjanes – Hola RN-16. 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 18 5/8” öryggisfóðringu frá 96 m í 326 m dýpi og borun fyrir 13 3/8” vinnslufóðringu frá 326 m í 879 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/016. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Anett Blischke, Arnar Hjartarson, Þorsteinn Egilson, Grímur Björnsson, Haraldur Jónasson, Hilmar Sigvaldason & Kristján Skarphéðinsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-13. 3. áfangi: Borun 8 ½” vinnsluhluta frá 782,5 m í 2397,3 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/037. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Grímur Björnsson, Magnús Ólafsson, Haraldur Jónasson & Þorleifur M. Magnússon. (2004). Vinnslurannsóknir á holum  RN-9, RN-10, RN-11 og RN-12 á Reykjanesi árin 2002–2004. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/019. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Guðni Axelsson & Vigdís Harðardóttir. (2004). Eftirlit með jarðhitavinnslu árið 2003 og líkanreikningar fyrir vinnslusvæðin á Laugalandi í Holtum og í Kaldárholti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/008. Unnið fyrir Hitaveitu Rangæinga.
 • Halldór Ármannsson & Magnús Ólafsson. (2004). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/005. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Hjalti Franzson. (2004). Háhitakerfið á Reykjanesi. Jarðfræði- og jarðhitalíkan. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/012. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Hjalti Franzson, Grímur Björnsson, Bjarni Reyr Kristjánsson, Þorsteinn Egilson, Guðmundur Sigurðsson & Trausti Steinþórsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-15. 3. áfangi: Borun 12 ¼” vinnsluhluta frá 637 m í 1807 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/043. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
 • Hjalti Franzson, Grímur Björnsson, Þórólfur H. Hafstað, Ómar Sigurðsson, Sigvaldi Thordarson & Anett Blischke. (2004). Hellisheiðarvirkjun. Niðurrennslishola HN-1. Borun, jarðfræði, vinnsluprófanir og örvun. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/042. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Hjalti Franzson, Peter E. Danielsen, Bjarni Reyr Kristjánsson, Ómar Sigurðsson, Guðmundur Sigurðsson, Sigvaldi Thordarson, Haraldur Jónasson & Kristján Skarphéðinsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-15. 1. og 2. áfangi: Borun fyrir 18 5/8” öryggisfóðringu í 234 m og 13 3/8” vinnslufóðringu í 637 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/031. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Karl Gunnarsson & Ingvar Þór Magnússon. (2004). Bylgjubrotsmælingar á vegstæði í Djúpafirði og Þorskafirði í október 2003. Könnun setlagaþykktar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/003. Unnið fyrir Vegagerðina.
 • Magnús Ólafsson. (2004). Orkuveita Húsavíkur. Eftirlit með jarðhitavatni 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/027. Unnið fyrir Hitaveitu Húsavíkur.
 • Magnús Ólafsson, Bjarni Reyr Kristjánsson & Þráinn Friðriksson. (2004). Svartsengi – Reykjanes. III. Hluti: Efnavöktun. Í: Svartsengi – Reykjanes. Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/004. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Magnús Ólafsson & Guðni Axelsson. (2004). Hitaveita Stykkishólms. Eftirlit með jarðhitavinnslu 2002–2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/002. Unnið fyrir Hitaveitu Stykkishólms.
 • Maryam Khodayar & Hjalti Franzson. (2004). Stratigraphy and tectonics of eastern Núpur – western Hagafjall, Gnúpverjahreppur, South Iceland. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/017. Prepared for Landsvirkjun, Orkustofnun and Orkuveita Reykjavíkur.
 • Maryam Khodayar, Hjalti Franzson, Sveinbjörn Björnsson, Skúli Víkingsson & Guðrún Sigríður Jónsdóttir. (2004). Tectonic lineaments of Borgarfjörður–Hvalfjörður from aerial photographs, West Iceland. Preliminary results. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/021.Prepared for Reykjavík Energy, Orkustofnun and Landsvirkjun.
 • Ólafur G. Flóvenz, Bjarni Gautason, Elsa G. Vilmundardóttir, Grímur Björnsson, Guðni Axelsson, Hjálmar Eysteinsson, Kristján Sæmundsson & Vigdís Harðardóttir. (2004). Hola ÁRS-29 á Árskógsströnd. Forrannsóknir og borun. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/036. Unnið fyrir Hitaveitu Dalvíkur.
 • Ragna Karlsdóttir. (2004). TEM-mælingar á Geysissvæði. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/029. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Gautason, Ragnar K. Ásmundsson, Ómar Sigurðsson, Guðlaugur Hermannsson, Kjartan Birgisson, Hjalti Franzson, Haraldur Jónasson, Peter E. Danielsen, Annett Blischke, Reynir Fjalar Reynisson, Guðmundur Bjarki Ingvarsson, Ásþór Sigurðsson & Páll Jónsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-11. Forborun fyrir 22 ½” yfirborðsfóðringu í 98,5 m dýpi. 1. áfangi: Borun fyrir 18 5/8” öryggisfóðringu í 271 m dýpi. 2. áfangi: Borun fyrir 13 3/8” vinnslufóðringu í 806 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/020. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Richter, Þorsteinn Egilson, Benedikt Steingrímsson, Kjartan Birgisson, Ómar Sigurðsson, Guðmundur Bjarki Ingvarsson & Ásþór Sigurðsson. (2004). Hellisheiði – Hola HE-11. 3. áfangi: Borun 12 ¼” vinnsluhluta frá 806 m í 1652 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/022. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Steinunn Hauksdóttir (ritstjóri), Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason & Ólafur G. Flóvenz. (2004). Norðurorka 2003. Eftirlit með jarðhitasvæðum og orkubúskap veitunnar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/039.
 • Sverrir Þórhallsson (ritstjóri). (2004). Svartsengi – Reykjanes. Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2003. I. - IV. Hluti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/004. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Thordur Arason, Grímur Björnsson, Guðni Axelsson, Jón Örn Bjarnason & Páll Helgason. (2004). ICEBOX. Geothermal Reservoir Engineering Software for Windows. A User’s Manual. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/014. Prepared for the United Nations University Geothermal Training Programme, Reykjavík, Iceland.
 • Verkfræðistofan Vatnaskil sf. (2004). Hitaveita Suðurnesja. Vinnslueftirlit með vatnstöku vatnsveitunnar árið 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/007. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Verkfræðistofan Vatnaskil sf. (2004). Svartsengi – Reykjanes. I. Hluti: Vinnslueftirlit árið 2003. Í: Svartsengi – Reykjanes. Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/004. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Vigdís Harðardóttir. (2004). Hitaveita Blönduóss. Efnaeftirlit með jarðhitavatni árið 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/013. Unnið fyrir Hitaveitu Blönduóss.
 • Vigdís Harðardóttir. (2004). Hitaveita Hvammstanga. Efnaeftirlit með jarðhitavatni. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/025. Unnið fyrir Hitaveitu Hvammstanga.
 • Vigdís Harðardóttir. (2004). Hitaveita Reykdælahrepps. Efnasamsetning vatns úr holu LS-02 árið 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/026. Unnið fyrir Hitaveitu Reykdælahrepps.
 • Vigdís Harðardóttir. (2004). Hitaveita Suðureyrar. Efnasamsetning vatns úr vinnsluholum 2002–2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/028. Unnið fyrir Orkubú Vestfjarða.
 • Vigdís Harðardóttir, Þráinn Friðriksson, Halldór Ármannsson og Sverrir Þórhallsson. (2004). Útfellingar úr jarðsjó við holur 9, 10 og 11 á Reykjanesi. Útfellingatilraunir við breytilegan þrýsting á bilinu 5 til 50 bar-g. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/035. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Þorsteinn Egilson, Halldór Ármannsson, Benedikt Steingrímsson, Ásgrímur Guðmundsson & Hreinn Hjartarson. (2004). Þeistareykir – Hola ÞG-1. Mælingar í upphitun og blæstri 2002–2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/040. Unnið fyrir Þeistareyki ehf.
 • Þórólfur H. Hafstað & Árni Hjartarson. (2004). Jarðsjávarvinnsla í Reykjavík. Sjóholur við Kirkjusand. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/001. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
 • Þórólfur H. Hafstað & Bjarni Reyr Kristjánsson. (2004). Svartsengi – Reykjanes. IV. Hluti: Hita- og leiðnimælingar á grunnvatni. Í: Svartsengi – Reykjanes. Vinnslueftirlit og umhverfisvöktun 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2004/004. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.