[x]

Skýrslur ÍSOR 2003

Hér er listi yfir skýrslur sem ÍSOR hefur gefið út á árinu 2003. Skýrslurnar eru unnar fyrir viðkomandi verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim.

 • Arnar Hjartarson, Grímur Björnsson og Kristján Sæmundsson. (2003).  Örvunaraðgerðir í holu MN-8 í Munaðarnesi. Orkustofnun - ROS, OS-2003/019. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Arnar Hjartarson. (2003).  Mælingaeftirlit 2003 á Nesjavöllum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/014. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Árni Hjartarson (Orkustofnun), Borgþór Magnússon (Náttúrufræðistofnun Íslands), Hlynur Óskarsson (Rannsóknastofnun landbúnaðarins) og Þórólfur H. Hafstað (Orkustofnun). (2003).  Þjórsárkvíslaver. Grunnvatn og gróður. Orkustofnun - ROS, OS-2003/014. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Árni Hjartarson og Ingibjörg Kaldal. (2003).  Hrafnabjargavirkjun í Bárðardal. Jarðfræðiathuganir og jarðfræðikort. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/024. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Árni Hjartarson og Kristján Sæmundsson. (2003).  Jarðhitalíkur í nágrenni Akraness og Borgarness. Orkustofnun - ROS, OS-2003/018. Unnið fyrir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar.
 • Árni Hjartarson og Kristján Sæmundsson. (2003).  Jarðhiti í hreppum sunnan Skarðsheiðar. Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skilmannahreppur, Leirár- og Melahreppur. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/010. Unnið fyrir Landlínur ehf.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Ómar Sigurðsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Sigvaldi Thordarson, Þorsteinn Egilson, Peter E. Danielsen og Kristján Skarphéðinsson. (2003).  Rannsóknarborun í Hágöngum – Hola HG-1. 3. áfangi:  Borun vinnsluhluta frá 803 m í 2360 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/030. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2004/38.
 • Ásgrímur Guðmundsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Kjartan Birgisson og Peter E. Danielsen. (2003).  Rannsóknarborun í Hágöngum – Hola HG-1. 1. áfangi:  Borun fyrir öryggisfóðringu í 308 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/028. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2004/022.
 • Bjarni Gautason, Gunnar Gunnarsson, Ásgrímur Guðmundsson, Peter E. Danielsen, Kjartan Birgisson og Ásþór Sigurðsson. (2003).  Hellisheiði – Hola HE-9. 2. áfangi: Borun fyrir 13 5/8” vinnslufóðringu frá 307 m í 751 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/003. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Grímur Björnsson, Bjarni Richter, Hjalti Franzson, Haraldur Jónasson, Ómar Sigurðsson, Þráinn friðriksson, Þórólfur H. Hafstað, Guðlaugur Hermannsson og Kristján Skarphéðinsson.  (2003).  Nesjavellir, Hola NJ-23, 3. áfangi: Borun vinnsluhluta 716 m í 1751 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/0012. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Gunnar Gunnarsson, Bjarni Richter, Peter E. Danielsen og Kjartan Birgisson. ( 2003).  Hellisheiði – Hola HE-8. Borun 1. áfanga fyrir 13 3/8” öryggisfóðringu í 400 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/005. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Reyr Kristjánsson, Sigvaldi Thordarson, Ívar Örn Benediktsson, Ómar Sigurðsson, Þorsteinn Egilson og Ásþór Sigurðsson. (2003).  Hellisheiði – Hola HE-8. 2. áfangi: Borun fyrir 9 5/8” vinnslufóðringu í 932 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/006. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Richter and Sigvaldi Thordarson. (2003).  Geothermal Exploration at Kukun Hot Spring, Chukotka Peninsula, Far East Russia. Orkustofnun - ROS, OS-2003/017. Prepared for Kamhnit International Ltd.
 • Bjarni Richter, Bjarni Reyr Kristjánsson, Benedikt Steingrímsson, Gunnar Gunnarsson, Sigvaldi Thordarson, Peter E. Danielsen, Guðlaugur Hermannsson, Kjartan Birgisson og Trausti Steinþórsson. (2003).  Nesjavellir, Hola NJ-23, 2. áfangi: Borun fyrir 9 5/8” vinnslufóðringu frá 275 m í 716 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/0012. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Richter, Gunnar Gunnarsson, Hjalti Franzson, Kjartan Birgisson, Ómar Sigurðsson, Peter E. Danielsen og Kristján Skarphéðinsson. (2003).  Hellisheiði – Hola HE-9. 1. áfangi: Borun fyrir 18 5/8” öryggisfóðringu í 307 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/002. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Richter, Hjalti Franzson, Bjarni Reyr Kristjánsson, Sigurður Sveinn Jónsson, Ásgrímur Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Ómar Sigurðsson og Kristján Skarphéðinsson. (2003).  Reykjanes – Hola RN-12. 1. áfangi: Borun fyrir 18 5/8” öryggisfóðringu frá 119 m í 300 m dýpi. 2. áfangi: Borun fyrir 13 3/8” vinnslufóðringu frá 300 m í 854 m dýpi. Orkustofnun - ROS, OS-2003/008. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Bjarni Richter, Hjalti Franzson, Gunnar Gunnarsson, Sigvaldi Thordarson, Peter E. Danielsen og Trausti Steinþórsson. (2003).  Nesjavellir, Hola NJ-23. Forborun og 1. áfangi: Borun fyrir 13 3/8” öryggisfóðringu í 275 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/011. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Bjarni Richter, Ómar Sigurðsson, Gunnar Gunnarsson, Ásgrímur Guðmundsson, Kjartan Birgisson og Kristján Skarphéðinsson. (2003).  Hellisheiði – Hola HE-9. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 751 m í 1604 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/004. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Grímur Björnsson og Arnar Hjartarson. (2003).  Reiknilíkan af jarðhitakerfum í Hengli og spár um framtíðarástand við allt að 120 MW rafmagnsframleiðslu á Hellisheiði og 120 MW á Nesjavöllum. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/009. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Gudmundur Ómar Fridleifsson, Halldór Ármannsson, Knútur Árnason, Ingi Th. Bjarnason, Gestur Gíslason, Sverrir Þórhallsson, Matthías Matthíasson, Thór Gíslason, Kristinn Ingason, Bjarni Pálsson, Albert Albertsson, Jón Örn Bjarnason, Teitur Gunnarsson, Claus Ballzus og Kristinn Ingason. (2003).  Iceland Deep Drilling Project. Feasibility Report. Part I: Geosciences and Site Selection, Part II: Drilling Technology, Part III: Fluid Handling and Evaluation. Orkustofnun - GeoScience, OS-2003/007. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja, Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Guðni Axelsson og Steinunn Hauksdóttir. (2003).  Hitaveita Egilsstaða og Fella. Eftirlit með jarðhitasvæðinu í Urriðavatni 2000–2002. Orkustofnun - ROS, OS-2003/016. Unnið fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella.
 • Guðni Axelsson og Steinunn Hauksdóttir. (2003).  Hitaveita Skagafjarðar. Eftirlit með jarðhitavinnslu árin 2001–2002. Orkustofnun - ROS, OS-2003/009. Unnið fyrir Hitaveitu Skagafjarðar.
 • Guðni Axelsson og Vigdís Harðardóttir. (2003).  Hitaveita Rangæinga. Eftirlit með jarðhitavinnslu á vinnslusvæðunum á Laugalandi í Holtum og Kaldárholti árið 2002. Orkustofnun - ROS, OS-2003/029. Unnið fyrir Hitaveitu Rangæinga.
 • Guðni Axelsson, Þorsteinn Egilson, Steinunn Hauksdóttir og Ólafur G. Flóvenz. (2003).  Prófun jarðhitakerfisins við Hjalteyri í Eyjafirði. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/017. Unnið fyrir Norðurorku.
 • Gunnar Gunnarsson og Bjarni Reyr Kristjánsson. (2003).  Mat á innskotaþéttleika í neðri hluta holna HE-3 til HE-7 á Hellisheiði. Orkustofnun - ROS, OS-2003/022. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Gunnar Þorbergsson. (2003).  Nesjavallaveita. GPS-mælingar á Hengilssvæði í apríl og maí 2003. Orkustofnun - ROS, OS-2003/033. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Halldór Ármannsson. (2003).  Förgun affallsvatns frá Kröflu- og Bjarnarflagsvirkjunum. Orkustofnun - ROS, OS-2003/032. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Haukur Jóhannesson (ÍSOR), Kristján Sæmundsson (ÍSOR), Snorri Páll Snorrason (AV) og Elsa G. Vilmundardóttir (ÍSOR). (2003).  Virkjun Hólmsár og Skaftár. Jarðfræði Skaftártungu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/001, LV-2003/103, RARIK-03008. Unnið fyrir Landsvirkjun og Rafmagnsveitur ríkisins.
 • Hjalti Franzson, Gunnar Gunnarsson, Peter E. Danielsen, Ómar Sigurðsson, Guðlaugur Hermannsson og Kristján Skarphéðinsson (Jbr.). (2003).  Reykjanes – Hola RN-13. 1. áfangi: Borun fyrir 18 3/8” öryggisfóðringu frá 92 m í 303 m dýpi. 2. áfangi: Borun fyrir 13 3/8” vinnslufóðringu frá 303 m í 831 m dýpi. Orkustofnun - ROS, OS-2003/030. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Hjálmar Eysteinsson and Peter E. Danielsen. (2003).  Multibeam bathymetry at Aegir Ridge. Orkustofnun - GeoScience, OS-2003/027.
 • Ingvar Þór Magnússon. (2003).  Þyngdarmælingar á Hengilssvæði árið 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/021. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Ingvar Þór Magnússon. (2003).Þyngdarmælingar við Kröflu árið 2000. Orkustofnun - ROS, OS-2003/026. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Knútur Árnason, Árni Hjartarson, Steinunn Hauksdóttir og Sverrir Þórhallsson. (2003).  The Uelen and Kukun Geothermal Areas in Chukotka, Russia. Investigation in the summer of 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/027. Prepared for Kamhnit International Ltd.
 • Kristján Sæmundsson (Orkustofnun), Freysteinn Sigmundsson (Norrænu eldfjallastöðinni), Jón Skúlason (Almennu verkfræðistofunni). (2003). Álitsgerð um byggingarsvæði í Bjarnarflagi. Orkustofnun - ROS, OS-2003/013. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Kristján Sæmundsson og Guðmundur Ómar Friðleifsson. (2003).  Endurskoðun Hengilskorta 2002. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/020. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Magnús Ólafsson. (2003).  Orkuveita Húsavíkur. Eftirlit með jarðhitavatni árið 2001. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/008. Unnið fyrir Orkuveitu Húsavíkur.
 • Maryam Khodayar (Orkustofnun – ROS), Ásgrímur Guðmundsson (Orkustofnun - ROS), og Kristinn Ingason (Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf.)  (2003).  Report on a fact-finding geothermal mission to Iran 23rd – 31st May 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/026. Internal report.
 • Maryam Khodayar, Orkustofnun - ROS, Ásgrímur Guðmundsson, Orkustofnun - ROS, Kristinn Ingason, Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf. (2003).  On the visit of the Icelandic Geothermal Delegation to Iran: 23rd – 31st May 2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/025. December 2003.
 • Ómar Sigurðsson og Vigdís Harðardóttir. (2003).  Hitaveita RARIK á Siglufirði. Vinnslueftirlit 2002–2003. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/023. Unnið fyrir Rafmagnsveitur ríkisins.
 • Ragna Karlsdóttir. (2003).  Í Torfa. Viðnámsmælingar í aldarfjórðung. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/019. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Ásgrímur Guðmundsson og Sigvaldi Thordarson. (2003).  Krafla. Borun kjarnaholu KH-3 milli Jörundar og Háganga. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/015. Unnið fyrir Landsvirkjun.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Ásgrímur Guðmundsson, og Peter E. Danielsen, Sigvaldi Thordarson, Ómar Sigurðsson og Kristján Skarphéðinsson. (2003).  Rannsóknarborun í Hágöngum – Hola HG-1. 2. áfangi:  Borun fyrir vinnslufóðringu frá 308 m í 803 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/029. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2004/023.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Ásgrímur Guðmundsson, Ómar Sigurðsson, Gunnar Gunnarsson, Haraldur Jónasson, Ívar Örn Benediktsson og Þórólfur H. Hafstað. (2003).  Reykjanes – Hola RN-13. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 702 m í 2457 m dýpi með 12 ¼” krónu. Orkustofnun - ROS, OS-2003/037. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Gautason, Ásgrímur Guðmundsson, Þorsteinn Egilson, Ómar Sigurðsson, Guðlaugur Hermannsson, Kjartan Birgisson, Peter E. Danielsen, Gunnar Gunnarsson og Ólafur Guðnason. (2003).  Hellisheiði – Hola HE-8. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 932 m í 2808 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/007. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Reyr Kristjánsson, Ásgrímur Guðmundsson, Grímur Björnsson, Gunnar Gunnarsson, Peter E. Danielsen og Sverrir Þórhallsson. (2003).  Reykjanes – Hola RN-12. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 854 m niður í 2506 m dýpi með 12 ¼” krónu. Orkustofnun - ROS, OS-2003/010. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Reyr Kristjánsson, Þórólfur H. Hafstað og Kristján Sæmundsson. (2003).  Grunnvatnsborholur á Hellisheiði og nágrenni. Greining jarðlaga í HK-holum, 2001–2002. Orkustofnun - ROS, OS-2003/003. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sigvaldi Thordarson, Gunnar Gunnarsson og Ómar Sigurðsson. (2003).  Forðafræðistuðlar. Athugun á reiknuðum cementation factor út frá viðnámsmælingum. Orkustofnun - ROS, OS-2003/002. Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar.
 • Steinunn Hauksdóttir (ritstjóri), Þorsteinn Egilson, Guðni Axelsson Ólafur G. Flóvenz. (2003).  Norðurorka 2002. Eftirlit með jarðhitasvæðum og orkubúskap veitunnar 2002. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/022. Unnið fyrir Norðurorku.
 • Trausti Hauksson (Kemíu sf.) og Sverrir Þórhallsson (ÍSOR). (2003).  Reykjanes – Hola RN-10. Áhrif þéttivatns, sýru, kísilefju og rafsegulmeðhöndlunar á efnahvörf kísils í jarðsjó á hitabilinu 50 til 150°C. Tilraunir í háþrýstihylki. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/018. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Trausti Hauksson (Kemíu sf.) og Sverrir Þórhallsson (Orkustofnun). (2003).  Reykjanes – Hola RN-11. Efnahvörf kísils og málmsilíkata í jarðsjó á hitabilinu 50 til 240°C. Tilraunir í háþrýstihylki. Orkustofnun - ROS, OS-2003/012. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Verkfræðistofan Vatnaskil og Rannsóknasvið Orkustofnunar (Arnar Hjartarson, Grímur Björnsson, Magnús Ólafsson og Peter E. Danielsen). (2003).  Svartsengi – Reykjanes. I. Hluti: Vinnslueftirlit árið 2002. II. Hluti: Hita- og þrýstimælingar 1995–2002. III. Hluti: Efnsvöktun 1996–2002. Orkustofnun - ROS, OS-2003/005. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
 • Vigdís Harðardóttir og Sigurlaug Hjaltadóttir. (2003).  Hitaveita Þorlákshafnar. Eftirlit með jarðhitavinnslu 2001–2002. Orkustofnun - ROS, OS-2003/021. Unnið fyrir Hitaveitu Þorlákshafnar.
 • Vigdís Harðardóttir. (2003).  Hitaveita Dalvíkur. Eftirlit með efnainnihaldi jarðhitavatns 2001–2002. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2003/016. Unnið fyrir Hitaveitu Dalvíkur.