[x]

Skýrslur 2011

Hér er listi yfir skýrslur ÍSOR á árinu 2011. Skýrslurnar eru unnar fyrir viðkomandi verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim.

 • Árni Hjartarson (2011). Vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/001. Unnið fyrir samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæði. 32 s.

 • Árni Hjartarson og Magnús Ólafsson (2011). ALITAR. Geothermal Investigation. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/006. Unnið fyrir Colbún. 34 s.

 • Björn Már Sveinbjörnsson, Sverrir Þórhallsson, Hjalti Franzson, Sigvaldi Thordarson og Benedikt Steingrímsson (2011). Bættar ákvarðanir í háhitaborunum. Áfangaskýrsla. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/027. Verkefni styrkt af Umhverfis- og orku¬rann-sóknasjóði Orkuveitu Reykjavíkur (UOOR). 46 s. + viðauki.

 • Björn S. Harðarson, Hörður Tryggvason, Christa Feucht, Guðmundur H. Guðfinnsson og Magnús Á. Sigurgeirsson (2011). Húsmúli – Hola HN-17. 1., 2. og 3. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 61 m, vinnslufóðringu í 636 m og vinnsluhluta í 2200 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/022. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 58 s. + viðauki í sérskjali.

 • Ester Eyjólfsdóttir, Finnbogi Óskarsson og Þráinn Friðriksson (2011). Gufu- og vatnsgæðaeftirlit á Reykjanesi árið 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/034. Unnið fyrir HS Orku hf. 28 s.

 • Guðni Axelsson (2011). Sustainable utilization of geothermal resources. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/009. Unnið fyrir Háskólann í Debrecen. 74 s.

 • Gylfi Páll Hersir og Knútur Árnason (2011). The Irruputuncu Geothermal Prospect, Chile. TEM and MT Survey. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/013. Unnið fyrir Compañía Minera Doña Inésde Collahuasi. 73 s.

 • Halldór Ármannsson, Dadi Thorbjörnsson og Magnús Ólafsson (2011). IDDP-1 Flow Test in 2010. Results of Chemical Analysis. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/016. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2011/036. 24 s.

 • Halldór Ármannsson, Magnús Ólafsson og Hörður Tryggvason (2011). Eftirlit með áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/007, Landsvirkjun, LV-2011/027. Unnið fyrir Landsvirkjun. 15 s.

 • Haukur Jóhannesson (2011). Yfirborðshiti í Hrunamannahreppi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/003. Unnið fyrir Hrunamannahrepp. 65 s. + kort

 • Hörður Tryggvason (2011). Mælingaeftirlit á Nesjavöllum 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/018. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 51 s.
 • Hörður Tryggvason, Finnbogi Óskarsson og Guðni Axelsson (2011). Hitaveita Skagafjarðar. Eftirlit með jarðhitavinnslu 2007–2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/028. Unnið fyrir Skagafjarðarveitur. 47 s.

 • Knútur Árnason (2011). The Olca Geothermal Prospect, Chile. TEM and MT survey. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/008. Unnið fyrir Compañía Minera Doña Inés de Collahuasi. 135 s.

 • Kristján Ágústsson, Egill Árni Guðnason og Sigríður Kristjánsdóttir (2011). Skjálfta-verkefnið í Kröflu. Staðan í janúar 2011. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/005, Landsvirkjun, LV-2011/026. Unnið fyrir Landsvirkjun. 16 s.

 • Magnús Ólafsson (2011). Efnasamsetning vatns úr holu LS-2 á Laugum í Reykjadal í Þingeyjarsveit. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/015. Unnið fyrir Hitaveitu Reyk-dæla¬hrepps. 11 s.

 • Magnús Ólafsson (2011). Grunnvatn í Skaftárhreppi. Efnavöktun 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/010. Unnið fyrir Suðurorku ehf. 41 s.

 • Magnús Ólafsson (2011). Orkuveita Húsavíkur. Efnavöktun 2007 og 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/004. Unnið fyrir Orkuveitu Húsavíkur. 19 s.

 • Páll Jónsson og Héðinn Björnsson (2011). Svartsengi – Reykjanes. Hita- og þrýstimælingar 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/031. Unnið fyrir HS Orku hf. 84 s.

 • Ragna Karlsdóttir (2011). TEM - MT survey at Námafjall high temperature field 2009. 1D interpretation. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/029. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2011/068. 50 s.

 • Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson (2011). MT- og TEM-mælingar á Þeista-reykjum 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/002. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 77 s.

 • Ragna Karlsdóttir, Helga Tulinius og Gunnlaugur M. Einarsson (2011). Resistivity structure of Þeistareykir high temperature field, North Iceland. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/020. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 19 s.

 • Ragnar Ásmundsson, Árni Ragnarsson og Sigrún Gunnarsdóttir (2011). Geothermal Development in East Africa – Site List and Database. Development Aid and Activity in the East African Nations of Burundi, Djibouti, Eritrea, Ethiopia, Kenya, Malawi, Mozambique, Rwanda, Tanzania, Uganda and Zambia with a List of Institutions and Companies Involved in Geothermal Work. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/019. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun (ICEIDA). 58 s.
 • Sigrún Gunnarsdóttir (2011). IDAG – Inventory Database of African Geothermal. Design Outline and Directions for Use. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/070. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun (ICEIDA). 169 s.

 • Sigurður G. Kristinsson og Þórólfur H. Hafstað (2011). Sjóholur Reykjanesvirkjunar. Eftirlit 2006–2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/017. Unnið fyrir HS Orku hf. 19 s.

 • Stefán Steindórsson og Ragnar Ásmundsson (2011). Varmanýting frystiskipa til raforku-framleiðslu og kælingar. Tæknilýsing búnaðar og möguleikar til olíusparnaðar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/012. 43 s.

 • Þorsteinn Egilson (2011). Upphitunar- og þrýstijöfnunarmælingar á Þeistareykjum 2004–2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/014. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 64 s.

 • Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason, Hörður Tryggvason og Hjalti Steinn Gunnarsson (2011). Norðurorka 2009. Eftirlit með jarðhitasvæðum og orkubúskapur veitunnar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2011/011. Unnið fyrir Norðurorku. 64 s.