[x]

Skýrslur 2010

Hér er listi yfir skýrslur sem ÍSOR hefur gefið út á árinu 2010. Skýrslurnar eru unnar fyrir viðkomandi verkkaupa og þarf leyfi þeirra til að fá aðgang að þeim.

 • Andri Stefánsson, Þráinn Friðriksson, Sigurður H. Markús­son og Júlía K. Björke (2010). Jarðhitavatn, um­myndun og útfellingar á yfirborði háhitasvæða á Íslandi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/006, Jarð­vísindastofnun Háskóla Íslands, RH-01-2010.
 • Anette K. Mortensen, Christa Feucht og Hörður Tryggva­son (2010). Nesjavellir – NJ-27. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 90 m, öryggis­fóðringu í 336 m og vinnslufóðringu í 774 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/070. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Anette K. Mortensen, Sigurveig Árnadóttir, Þorsteinn Egil­son, Bjarni Gautason, Magnús Á. Sigurgeirsson, Auður Ingimarsdóttir, Hörður Tryggvason, Hjalti Steinn Gunnarsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Svein­björnsson og Elías Þorsteinsson (2010). Krafla – IDDP-1. Drilling completion and geology report for drilling stage 3. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/115. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/130.
 • Ari Elíasson og Jón Andri Hjaltason (2010). Ferlunar­búnað­ur til rennslismælinga. Frágangur á mælibúnaði. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/046.
 • Ari Elíasson og Jón Andri Hjaltason (2010). Titrings­mælingar á borstreng við háhitaborun. Niðurstöður mælinga úr þróunarverki. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/047.
 • Auður Agla Óladóttir (2010). Gasflæðimælingar um yfirborð í Námafjalli sumarið 2010. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/075. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/128.
 • Árni Hjartarson (2010). Norðurárdalur í Borgarfirði. Skýringar með vatnafarskorti og berggrunnskorti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/081. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Árni Hjartarson (2010). Volgur jarðsjór í Núpsmýri í Öxar­firði. Boranir 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/038. Unnið fyrir Silfurstjörnuna.
 • Árni Hjartarson og Guðjón Eyjólfur Ólafsson (2010). Undir­göng undir Reykjanesbraut við Straumsvík. Sveiflur grunnvatnsborðs. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/044. Unnið fyrir Vegagerðina.
 • Bjarni Gautason, Sigurveig Árnadóttir, Anette K. Morten­sen, Þorsteinn Egilson, Guðmundur H. Guðfinns­son, Magnús Á. Sigurgeirsson, Ragnar Bjarni Jónsson, Hörður Tryggvason, Hjalti Steinn Gunnarsson, Svein­björn Sveinbjörnsson, Elías Þorsteinsson, Svein­björn Sveinbjörnsson, Auður Ingimarsdóttir og Cécile Massiot (2010). Krafla – IDDP-1. Drilling comple­tion and geology report for drilling stage 4. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/116. Unnið fyrir Lands­virkjun, LV-2010/131.
 • Bjarni Richter og Karl Gunnarsson (2010). Overview of hydrocarbon related research in Tjörnes Basin. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/007. Unnið fyrir Orku­stofnun.
 • Björn S. Harðarson, Guðmundur H. Guðfinnsson, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir og Hörður Tryggvason (2010). Hellisheiði – Hola HN-8. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 99 m, öryggis­fóðringu í 297 m og vinnslufóðringu í 965 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/104. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Björn S. Harðarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Hörður Tryggva­son og Christa Feucht (2010). Hellisheiði – Hola HE-32. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfir­borðsfóðringu í 98 m, öryggisfóðringu í 307 m og vinnslu­fóðringu í 752 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/090. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Björn S. Harðarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Hörður Tryggvason og Helga Margrét Helgadóttir (2010). Gráu­hnúkar – Hola HN-7. 1., 2. og 3. áfangi: Borun fyrir yfir­borðs­fóðringu í 103 m, öryggis- og vinnslufóðringu í 849 m og 9⅝” leiðara í 2211 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/103. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Björn S. Harðarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Hörður Tryggva­son, Steinþór Níelsson og Snorri Guðbrandsson (2010). Hellisheiði – Hola HE-32. 3. áfangi: Borun vinnslu­hluta fyrir 9⅝” leiðara frá 752 m í 2465 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/091. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Björn S. Harðarson, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Sigurjón Vilhjálmsson, Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Magnús Á. Sigurgeirsson og Christa Feucht (2010). Hellis­heiði – Hola HE-35. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 9⅝” leiðara frá 1039 m í 2450 m dýpi. Íslenskar orkurann­sóknir, ÍSOR-2010/110. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Björn S. Harðarson, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Svein­borg Hlíf Gunnarsdóttir, Svanbjörg H. Haraldsdóttir og Hjalti Steinn Gunnarsson (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-49. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfir­borðsfóðringu í 98 m, öryggisfóðringu í 273 m og vinnslufóðringu í 802 m dýpi. Íslenskar orkurann­sóknir, ÍSOR-2010/101. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Björn S. Harðarson, Steinþór Níelsson, Guðmundur H. Guðfinnsson og Hörður Tryggvason (2010). Hellis­heiði – Hola HN-8. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 9⅝” leiðara frá 965 m í 2580 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/105. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Christa Feucht og Halldór Ingólfsson (2010). Skarðs­mýrar­fjall – Hola HE-38. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 89 m, öryggisfóðringu í 322 m og vinnslufóðringu í 778 m. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/068. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Christa Feucht og Hörður Tryggvason (2010). Hellis­heiði – HE-47. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfir­borðsfóðringu í 93 m, öryggisfóðringu í 326 m og vinnslu­fóðringu í 779 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/118. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Christa Feucht og Hörður Tryggvason (2010). Hellis­heiði – HE-47. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta með 12¼” krónu fyrir 9⅝” leiðara frá 779 m í 2514 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/119. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Christa Feucht, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Sigurður Sveinn Jónsson, Svanbjörg H. Haraldsdóttir og Hörður Tryggva­son (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-33. 3. áfangi: Borun 8½” vinnsluhluta fyrir 7” leiðara frá 835 m í 2325 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/097. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Christa Feucht, Sigurlaug María Hreinsdóttir og Hörður Tryggva­son (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-44. 3. áfangi: Borun fyrir 9⅝” leiðara frá 837 m í 2606 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/099. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Christa Feucht, Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Theódóra Matthíasdóttir og Hörður Tryggvason (2010). Skarðs­mýrar­fjall – Hola HE-44. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 95 m, öryggis­fóðringu í 450 m og vinnslufóðringu í 837 m dýpi. Íslensk­ar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/098. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Christa Feucht, Theódóra Matthíasdóttir og Svanbjörg Helga Haraldsdóttir (2010). Nesjavellir – Hola NJ-26. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 9⅝” leiðara frá 1091 m í 2509 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/063. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Christa M. Feucht, Halldór Ingólfsson og Hörður Tryggva­son (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-38. 3. áfangi: Borun með 12¼” krónu fyrir 9⅝” leiðara frá 778 m í 2726 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/094. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Ester Eyjólfsdóttir, Finnbogi Óskarsson og Þráinn Friðriks­son (2010). Gufu- og vatnsgæðaeftirlit í Svarts­engi árið 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/037. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Finnbogi Óskarsson og Þráinn Friðriksson (2010). Jarð­efnafræðilegt vinnslueftirlit á Reykjanesi árið 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/067. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Finnbogi Óskarsson og Þráinn Friðriksson (2010). Jarð­efnafræðilegt vinnslueftirlit í Svartsengi 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/117. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Gudni Axelsson (2010). Review of the production capacity of the Lightning Dock geothermal resource, New Mexico. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/088. Unnið fyrir Efla Consulting Engineers.
 • Gudni Axelsson, Árni Ragnarsson, Benedikt Steingríms­son, Kristján Saemundsson, Magnús Á. Sigur­geirsson og Ólafur G. Flóvenz (2010). Review of Power Supply Feasibility for the First Phase of the Pro­posed Helguvík Aluminium Smelter, SW-Iceland. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/014. Unnið fyrir Hatch Associates Ltd.
 • Guðmundur H. Guðfinnsson, Björn S. Harðarson og Halldór Ingólfsson (2010). Kolviðarhóll – Hola HN-15. For­borun, 1. og 2. áfangi. Borun fyrir yfirborðs- og öryggis­fóðringu í 87 m, vinnslufóðringu í 408 m og vinnslu­hluta í 1024 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/059. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Guðmundur H. Guðfinnsson, Björn S. Harðarson og Hörður Tryggvason (2010). Hellisheiði – Húsmúli – Hola HN-11. 1., 2. og 3. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 103 m, vinnslufóðringu í 705 m og vinnsluhluta í 2703 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/053. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Guðmundur H. Guðfinnsson, Björn S. Harðarson, Héðinn Björnsson og Sigvaldi Thordarson (2010). Hvera­hlíð – Hola HE-53. Viðgerð. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/016.
 • Guðmundur H. Guðfinnsson, Helga Margrét Helgadóttir og Hörður Tryggvason (2010). Hverahlíð – Hola HE-55. For­borun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 102 m, öryggisfóðringu í 309 m og vinnslufóðringu í 810 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/058. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Guðmundur H. Guðfinnsson, Helga Margrét Helgadóttir, Christa Feucht og Halldór Ingólfsson (2010). Húsmúli – Hola HN-16. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfir­borðs­fóðringu í 95 m, vinnslufóðringu í 660 m og vinnslu­hluta í 2204 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/069. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Guðmundur H. Guðfinnsson, Magnús Á. Sigurgeirsson og Hörður Tryggvason (2010). Hellisheiði – Hola HE-55. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 7” leiðara frá 810 m í 2782 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/096. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Guðmundur H. Guðfinnsson, Theódóra Matthíasdóttir og Hjalti Steinn Gunnarsson (2010). Hellisskarð – Hola HE-41. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 783 m í 2843 m dýpi fyrir 9⅝” leiðara. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/056. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Guðni Axelsson (2010). Möguleikar á aukinni vinnslu HAB úr holum LH-1 og BB-3 í Bæjarsveit. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/034. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Guðni Axelsson (2010). Temperature condition model­ling for well IDDP-1. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/051. Unnið fyrir Landsvirkjun. LV-2010/119.
 • Guðni Axelsson og Magnús Ólafsson (2010). Staða jarð­hitavinnslu í Skútudal vorið 2010. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/021. Unnið fyrir RARIK.
 • Gylfi Páll Hersir og Ragna Karlsdóttir (2010). Viðnáms­mælingar sunnan við Skálafell. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/078. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Gylfi Páll Hersir, Arnar Már Vilhjálmsson, Guðni Karl Rosen­kjær, Hjálmar Eysteinsson og Ragna Karlsdóttir (2010). Jarðhitasvæðið í Krýsuvík. Viðnámsmælingar 2007 og 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/025. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Halldór Ármannsson (2010). Investigations of geother­mal areas in Uganda other than Katwe-Kikorongo, Buranga and Kibiro. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/003. Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ICEIDA).
 • Halldór Ármannsson og Magnús Ólafsson (2010). Háhita­holur á Þeistareykjum. Efnasamsetning vökva og gufu í blástursprófunum 2002–2008. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/082. Unnið fyrir Þeista­reyki ehf.
 • Halldór Ármannsson, Magnús Ólafsson og Ester Eyjólfs­dóttir (2010). Eftirlit með áhrifum af losun affalls­vatns frá Kröflustöð og Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/018. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/055.
 • Haukur Jóhannesson (2010). Vesturbyggð. Valkostir vegna heitavatnsöflunar fyrir Patreksfjörð, Bíldudal og Barðaströnd. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/072. Unnið fyrir Vesturbyggð og Orkubú Vest­fjarða.
 • Haukur Jóhannesson, Sigurður G. Kristinsson, Haraldur Jónas­son, Hörður Tryggvason, Þorsteinn Egilson og Magnús Ólafsson (2010). Borun holu SD-01 á Skarðdal í Siglufirði. 2. áfangi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/036. Unnið fyrir RARIK.
 • Helga Margrét Helgadóttir (2010). Gráuhnúkar – Hola HE-57. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfir­borðsfóðringu í 95 m, öryggisfóðringu í 343 m og vinnslufóðringu í 1046 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/004. Unnið fyrir Orku­veitu Reykja­víkur.
 • Helga Margrét Helgadóttir og Halldór Ingólfsson (2010). Gráuhnúkar – Hola HE-57. 3. áfangi: Borun fyrir 7” leiðara í 3118 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/005.
 • Héðinn Björnsson (2010). Mælingaeftirlit á Nesja­völlum 2007–2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/019. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Hjalti Franzson, Grímur Björnsson, Ragnar Ásmunds­son og Anett Bliscke (2010). Heimaey. Borun og rann­sóknir í holu HH-8. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/027. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Hjálmar Eysteinsson (2010). Stefnur í MT-gögnum á Kröflusvæðinu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/030. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/082.
 • Hjálmar Eysteinsson, Ragna Karlsdóttir og Gylfi Páll Hersir (2010). Joint interpretation of TEM and MT measure­ments from 2009 in the Irruputuncu and Olca areas in Collahuasi, Chile. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/022. Unnið fyrir Compañía Minera Doña Inés Collahuasi.
 • Ingvar Þór Sigurðsson (2010). GNSS-mælingar á Hengils­svæði í september og október 2009. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/017. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Íslenskar orkurannsóknir (2010). 2D resistivity model­ling of MT data from Pazarlar, Turkey. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/055. Unnið fyrir Kayen Sigma Enerji Elektrik Urtem Sanayi ve Ticaret AC.
 • Íslenskar orkurannsóknir (2010). Preliminary Drilling Pro­gram for Olca. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/035. Unnið fyrir Compañia Minera Doña Ines de Collahuasi.
 • Íslenskar orkurannsóknir (2010). Preliminary Drilling Prog­ram for Olca – Slim Holes. Addendum to ÍSOR Report 2010/035. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/041. Unnið fyrir Compañia Minera Doña Ines de Collahuasi.
 • Knútur Árnason, Arnar Már Vilhjálmsson og Thórhildur Björns­dóttir (2010). A study of the Krafla volcano using gravity, microearthquake and MT data. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/066. Unnið fyrir Lands­virkjun, LV-2010/121.
 • Kristján Ágústsson og Aurore Franco (2010). HYDRORIFT. Report on data acquisition in the HYDRORIFT project. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/002. Unnið fyrir GEORG.
 • Kristján Ágústsson, Gunnlaugur Einarsson, Sigrún Gunnars­dóttir, Ólafur G. Flóvenz og Egill Árni Guðnason (2010). GEISER. Status report for the GEISER project. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/043. Unnið fyrir GEORG.
 • Kristján Ágústsson, Sigríður Kristjánsdóttir, Aurore Franco og Ólafur G. Flóvenz (2010). HYDRORIFT. Status report for the HYDRORIFT project. Íslenskar orkurann­sóknir, ÍSOR-2010/042. Unnið fyrir GEORG.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Björn S. Harðarson, Anette K. Mortensen, Theódóra Matthíasdóttir, Sveinborg Hlíf Gunnars­dóttir, Hjalti Steinn Gunnarsson og Þorsteinn Egilson (2010). Hellisheiði – Húsmúli. Hola HN-9. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 9⅝” leiðara frá 785 m í 3011 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/073. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Björn S. Harðarson, Svein­borg Hlíf Gunnarsdóttir, Svanbjörg H. Haralds­dóttir og Hjalti Steinn Gunnarsson (2010). Hellisheiði – Hús­múli. Hola HN-9. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfir­borðsfóðringu í 82 m, öryggisfóðringu í 293 m og vinnslu­fóðringu í 785 m dýpi. Íslenskar orkurann­sóknir, ÍSOR-2010/026. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Guðmundur H. Guðfinnsson og Hörður H. Tryggvason (2010). Kolviðarhóll – Hola HN-14. Forborun, 1. og 2. áfangi: Forborun fyrir yfir­borðs­fóðringu í 88 m, borun 1. áfanga fyrir öryggis- og vinnslu­fóðringu í 690 m og borun 2. áfanga í 2039 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/012. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Guðmundur H. Guðfinnsson, Stein­þór Níelsson og Hjalti Steinn Gunnarsson (2010). Hellisheiði – Hola HE-56. 3. áfangi: Borun fyrir 9⅝” leiðara frá 656 m í 1467 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/102. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Guðmundur H. Guðfinnsson, Svein­borg H. Gunnarsdóttir, Helga Margrét Helga­dóttir, Halldór Ingólfsson, Páll Jónsson og Halldór Ö. Stefánsson (2010). Reykjanes – RN-29. Borun holu RN-29: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 92 m, öryggis­fóðringu í 306 m, vinnslufóðringu í 902 m og leiðara í 2837 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/032. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Sigurður S. Jónsson, Steinþór Níels­son, Hjalti Franzson og Hörður Tryggvason (2010). Endur­borun vinnsluhluta holu NJ-25. Borun fyrir 9⅝” vinnslu­fóðringu í 759 m og 7” leiðara í 2098 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/095. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Magnús Á. Sigurgeirsson, Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Stein­þór Níelsson, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir og Hörður Tryggvason (2010). Kolviðarhóll – Hola HE-43. 3. áfangi: Borun fyrir 9⅝” leiðara frá 882 m í 2400 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/107. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Magnús Ólafsson (2010). Efnasamsetning sigvatns á sorp­urðunarsvæðinu á Glerárdal vorið 2010. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/024. Unnið fyrir Flokkun ehf.
 • Magnús Ólafsson (2010). Hitaveita Suðureyrar. Eftirlit með efnainnihaldi vatns úr vinnsluholum hita­veitunnar 2007–2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/061. Unnið fyrir Orkubú Vestfjarða.
 • Maryam Khodayar (2010). Surface deformation of May 29, 2008 earthquake near Hveragerði, South Iceland Seismic Zone and Hengill geothermal area. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/033. Unnið fyrir Berg­sprung­ur Project.
 • Maryam Khodayar (2010). Urriðafoss Hydroelectric Project, South Iceland Seismic Zone. The 2008–2010 Tectonic Investigations and Recommendations. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/054. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/112.
 • Páll Jónsdóttir (2010). Production and recovery testing of the well GT2 at Oberhaching, Germany, in January 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/013. Unnið fyrir Erdwärme Grünwald GmbH.
 • Páll Jónsson, Héðinn Björnsson og Sæunn Halldórs­dóttir (2010). Svartsengi – Reykjanes. Hita- og þrýstings­mælingar 2009. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/020. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Ragna Karlsdóttir og Hjálmar Eysteinsson (2010). MT-mælingar á Reykjanesi 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/049. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson og Arnar Már Vilhjálmsson (2010). Kerlingarfjöll. TEM- og MT-mælingar 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/001. Unnið fyrir Orkustofnun.
 • Ragnar K. Ásmundsson og Elías Þorsteinsson (2010). Tæki­færi til varmavirkjunar á Vestfjörðum. Varmadælur og samnýting varma. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/045. Unnið fyrir Orkustofnun.
 • Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir (2010). Kolviðarhóll – Hola HE-52. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta með 12¼” krónu fyrir 9⅝” leiðara frá 897 m í 2516 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/087. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir (2010). Kolviðarhóll – Hola HE-52. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfir­borðs­fóðringu í 83 m, öryggisfóðringu í 317 m og vinnslu­fóðringu í 897 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/086. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Björn S. Harðarson, Theódóra Matthíasdóttir og Tómas Pálsson (2010). Hellis­heiði - Húsmúli – Hola HN-13. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðs- og öryggisfóðringu í 88 m, vinnslufóðringu í 457 m og 9⅝” leiðara í 1000 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/057. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sigurður G. Kristinsson og Þorsteinn Egilson (2010). Afkasta­mæling SD-01 á Skarðdal í Siglufirði. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/079. Unnið fyrir RARIK.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Anette K. Mortensen, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Steinþór Níelsson, Hörður Tryggva­son og Christa Feucht (2010). Kolviðarhóll – Hola HE-40. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 87 m, öryggisfóðringu í 310 m og vinnslufóðringu í 849 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/085. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Anette K. Mortensen, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Steinþór Níelsson, Hörður Tryggvason og Christa Feucht (2010). Kolviðarhóll – Hola HE-40. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 9⅝” og 7” leiðara frá 849 m í 2820 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/123. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Bjarni Reyr Kristjánsson, Halldór Ingólfsson og Magnús Á. Sigurgeirsson (2010). Skarðs­mýrarfjall – Hola HE-23. 3. áfangi: Borun vinnslu­hluta með 12¼” krónu fyrir 9⅝” leiðara frá 774 m í 1968 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/120. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Ómar Sigurðsson og Halldór Ingólfsson (2010). Reykja­nes – Hola RN-15. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 804 m í 2507 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/050. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir og Sigur­jón Böðvar Þórarinsson (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-28. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta með 12¼” krónu frá 661 m í 1473 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/122. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Sigurður Sveinn Jónsson, Steinþór Níelsson, Björn S. Harðar­son, Ómar Sigurðsson, Ragnar Ásmundsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Gísli Örn Bragason og Hörður Tryggvason (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-27. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta með 12¼” krónu frá 753 m í 2116 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/121. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sigvaldi Thordarson, Hjalti Franzson og Gunnlaugur M. Einars­son (2010). Hugmyndir að hönnun holu HN-17. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/048. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Skúli Víkingsson (2010). Stapafell. Útreikningur á efnis­töku 1945–1999 og 1999–2006. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/028. Unnið fyrir Land­eigendafélag Ytra-Njarðvíkurhverfis með Vatnsnesi.
 • Snorri Guðbrandsson, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir, Sigurjón Böðvar Þórarinsson og Hörður Tryggvason (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-28. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 111 m, öryggis­fóðringu í 245 m og vinnslufóðringu í 661 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/113. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Steinunn Hauksdóttir (2010). Efnaeftirlit með laug­um neðan Hálslóns 2006 og 2010. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/076. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/129.
 • Steinunn Hauksdóttir og Bjarni Gautason (2010). Efna­eftirlit í Hrísey 2005–2010. Jarðhitavatn og neysluvatn. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/080. Unnið fyrir Norðurorku.
 • Steinþór Níelsson og Hörður Tryggvason (2010). Skarðs­mýrarfjall – Hola HE-34. 3. áfangi: Borun vinnslu­hluta fyrir 9⅝” leiðara frá 723 m í 1397 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/071. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Steinþór Níelsson, Sigurjón Vilhjálmsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir, Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir og Christa Feucht (2010). Skarðs­mýrarfjall – Hola HE-48. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 90 m, öryggisfóðringu í 451 m og vinnslufóðringu í 837 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/111. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Steinþór Níelsson og Svanbjörg H. Haraldsdóttir (2010). Nesjavellir – Hola NJ-27. 3. áfangi: Borun vinnslu­hluta með 12¼” krónu fyrir 9⅝” og 7” leiðara frá 774 m í 2503 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/089. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Steinþór Níelsson, Halldór Ingólfsson og Hörður Tryggva­son (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-48. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta með 12¼” krónu fyrir 9⅝” leiðara frá 837 m í 2288 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/112. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sveinborg H. Gunnarsdóttir, Björn S. Harðarson, Christa Feucht, Theódóra Matthíasdóttir og Hörður Tryggva­son (2010). Kolviðarhóll – Hola HE-46. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 9⅝” leiðara frá 1032 m í 2744 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/062. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir og Christa Feucht (2010). Hellisskarð – Hola HE-42. 3. áfangi: Borun vinnslu­hluta frá 922 m í 3322 m dýpi fyrir 9⅝” og 7” leiðara. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/065. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir og Hörður Tryggvason (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-37. 3. áfangi: Borun frá 755 m í 3111 m dýpi fyrir 9⅝” leiðara. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/011. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Guðmundur H. Guðfinns­son og Hjalti Steinn Gunnarsson (2010). Hellis­skarð – Hola HE-41. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 92 m, öryggisfóðringu í 302 m og vinnslufóðringu í 782 m dýpi. Íslenskar orkurann­sóknir, ÍSOR-2010/015. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Guðmundur H. Guð­finns­son og Hjalti Steinn Gunnarsson (2010). Hellis­heiði – Hola HE-50. 3. áfangi: Borun með 12¼” krónu fyrir 9⅝” leiðara frá 695 m í 2000 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/084. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Magnús Á. Sigurgeirsson, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir og Sigurjón Vilhjálmsson (2010). Hellisskarð – Hola HE-42. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 86 m, öryggis­fóðringu í 341 m og vinnslufóðringu í 920 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/064. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Sigurður Sveinn Jónsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Oddur Kjartansson og Hörður Tryggva­son (2010). Klausturhólar – Hola KH-11. Borun holu KH-11 í 2505 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/077. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku hf.
 • Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Steinþór Níelsson, Guðmundur H. Guðfinnsson og Hjalti Steinn Gunnars­son (2010). Hellisheiði – Hola HE-50. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 91 m, öryggis­fóðringu í 303 m og vinnslufóðringu í 695 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/083. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Sæunn Halldórsdóttir, Sigríður Sif Gylfadóttir, Héðinn Björns­son, Anette K. Mortensen og Guðni Axelsson (2010) Jarðhitakerfið í Námafjalli. Endurskoðað hug­mynda­líkan og hermun á náttúrulega ástandi kerfis­ins. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/074. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/132.
 • Theódóra Matthíasdóttir og Halldór Ingólfsson (2010). Hellis­heiði – Hola HE-51. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 98 m, öryggisfóðringu í 330 m og vinnslufóðringu í 737 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/108. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Theódóra Matthíasdóttir og Halldór Ingólfsson (2010). Hellis­heiði – Hola HE-51. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta með 8½” krónu fyrir 7” leiðara frá 737 m í 2620 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/109. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Theódóra Matthíasdóttir og Hörður Tryggvason (2010). Kol­viðarhóll – Hola HE-46. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 83 m, öryggisfóðringu í 338 m og vinnslufóðringu í 1032 m dýpi. Íslenskar orku­rannsóknir, ÍSOR-2010/060. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Theódóra Matthíasdóttir og Sveinborg H. Gunnarsdóttir (2010). Hverahlíð – Hola HE-54. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 94 m, öryggis­fóðringu í 293 m og vinnslufóðringu í 759 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/009. Unnið fyrir Orku­veitu Reykjavíkur.
 • Theódóra Matthíasdóttir, Guðmundur H. Guðfinnsson og Halldór Ingólfsson (2010). Hellisskarð – Hola HE-45. For­borun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 92 m, öryggisfóðringu í 300 m og vinnslufóðringu í 772 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/092. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Theódóra Matthíasdóttir, Guðmundur H. Guðfinnsson, Halldór Ingólfsson og Hörður Tryggvason (2010). Hellis­skarð – Hola HE-45. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta með 12¼” krónu fyrir 9⅝” leiðara frá 772 m í 2415 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/093. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Theódóra Matthíasdóttir, Magnús Á. Sigurgeirsson og Hörður Tryggvason (2010). Kolviðarhóll – Hola HE-43. For­borun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 92 m, öryggisfóðringu í 315 m og vinnslufóðringu í 882 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/106. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.
 • Theódóra Matthíasdóttir, Magnús Á. Sigurgeirsson, Héðinn Björnsson og Halldór Ingólfsson (2010). Hvera­hlíð – Hola HE-54. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta frá 759 m í 2436 m dýpi fyrir 7” leiðara. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/010. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Theódóra Matthíasdóttir, Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Hörður Tryggvason, Svanbjörg H. Haraldsdóttir og Magnús Á. Sigurgeirsson (2010). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-39. 3. áfangi: Borun vinnsluhluta fyrir 9⅝” leiðara frá 782 m í 3056 m dýpi. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/114. Unnið fyrir Orkuveitu Reykja­víkur.
 • Thorsteinn Egilson (2010). Boulliante Guadeloupe. BO-2, BO-4 and BO-7. Static Temperature and Pressure Profiles prior to re-injection in BO-2. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/031. Unnið fyrir og í samstarfi við CFG Services, Frakklandi.
 • Thóroddur F. Thóroddsson og Halldór Ármannsson (2010). Consultancy, workshop, field visits, El Salvador and Nicaragua, December 2009. Further co-operation of ICEIDA with MARENA, Nicaragua. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/008. Unnið fyrir Þróunar­samvinnustofnun Íslands (ICEIDA).
 • Þorsteinn Egilson (2010). Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árin 2006–2009. Íslenskar orku­rann­sóknir, ÍSOR-2010/029. Unnið fyrir Lands­virkjun, LV-2010/078.
 • Þorsteinn Egilson, Halldór Ingólfsson og Sveinbjörn Svein­björns­son (2010). Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnar­flagi 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/039. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/104.
 • Þorsteinn Egilson, Halldór Ingólfsson og Sveinbjörn Svein­björns­son (2010). Ýmsar borholumælingar í Kröflu og Bjarnarflagi 2010. Holur KJ-21, KG-26, AE-10, BJ-11 og BJ-12. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/040. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/105.
 • Þráinn Friðriksson og Auður Agla Óladóttir (2010). Gas­flæðimælingar um yfirborð í Kröflu sumarið 2010. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/052. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2010/113.
 • Þráinn Friðriksson, Kristján Sæmundsson, Auður Agla Óladóttir, Gunnlaugur M. Einarsson, Sigurður G. Kristins­son, Halldór Ármannson og Ester Eyjólfsdóttir (2010). Umhverfiseftirlit á jarðhitasvæðinu á Reykja­nesi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/100. Unnið fyrir HS Orku hf.
 • Þráinn Friðriksson, Þórólfur H. Hafstað og Sigurður G. Kristinsson (2010). Svartsengi. Efnagreiningar á fersk­vatni 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2010/023. Unnið fyrir HS Orku hf.