[x]

Ráðgjöf við boranir

Jarðborinn Óðinn að störfum á Hellisheiði.Einn af lykilþáttunum við nýtingu jarðhita er að staðsetja og bora vel heppnaðar holur. ÍSOR hefur víðtæka reynslu á þessu sviði af áratuga undirbúningsvinnu við allar háhitavirkjanir á Íslandi.

Borholuráðgjöf ÍSOR

  • Hönnun og staðsetning borholna
  • Greiningar á borsvarfi/leðju
  • Greiningar á borkjarna
  • Eftirlit með borunum

 

Tengiliður:
Bjarni Richter
Yfirverkefnisstjóri

528 1526
896 9336
br@isor.is