[x]

Mapping interaction between magmatic and hydrothermal system with fluid inclusion analysis

Mapping interaction between magmatic and hydrothermal system with fluid inclusion analysis

(2010-2012)
5 þátttakendur: ÍSOR, Landsvirkjun, USGS Denver USA, Ormat Technologies Reno USA and University of Iceland

Styrkt af GEORG, GEOthermal Research Group: http://www.georg.hi.is/node/165
Verkefnisstjóri hjá ÍSOR: Anette K. Mortensen

Verkefnið hefur að markmiði að rannsaka ummyndun steinda og efnagreiningar á vökvainnlyksum (aðal- og snefilefnum, greiningum á gasi og samsætum) í svarfi úr borholum sem boraðar hafa verið í þann hluta jarðhitakerfisins sem hefur orðið fyrir áhrifum kvikugasa. Þannig verður hægt að skilgreina þau efnahörf sem taka þátt og herma ferli/flæði sem eiga sér stað í þeim hluta jarðhitakerfisins þar sem áhrifa kviku gætir að einhverju leyti.


 

Tengiliður:
Anette K. Mortensen
Jarðfræðingur

528 1533
691-0271
akm@isor.is