[x]

LOW-BIN: Efficient Low Temperature Geothermal Binary Power

(2006-2009)
9 þátttakendur (verkefnisstjórn), RGM, TURBODEN, GFZ, GEOTEAM, University of Oradea, ESTSetubal, Politecnico di Milano, ÍSOR .

http://www.lowbin.eu/

Tilgangur verkefnisins er sá að finna leiðir til að draga úr kostnaðarþáttum og bæta samkeppnishæfni og markaðssetnigu á sviði raforkuframleiðslu með jarðhita. Bæði er fjallað um jarðhitaorkulindir til makaðssetningar nú þegar og endurbætt jarðhitakerfi til framtíðarnota. Leitast verður við að þróa vinnslueiningu með Rankine-kerfi sem getur framleitt rafmagn með 65+°C heitum jarðhitavökva, og jafnframt að auka orkunýtni (cogeneration) þessarar tegundar véla. Verkið verður þróað áfram uns skilgreining á for-frummynd hefur verið sett fram.


 

Tengiliður:
Knútur Árnason
Jarðeðlisfræðingur

528 1560
893 8335
ka@isor.is