[x]

Kennsla og þjálfun í jarðhitafræðum

Þjálfun nemenda Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. ÍSOR leggur metnað í að miðla af reynslu sinni og þekkingu. Sérfræðingar okkar hafa um áraraðir skipað meginhluta þess hóps sem kennir og þjálfar við Jarðhitaskólann (GRÓ GTP). Auk þess eru haldin þjálfunarnámskeið og málstofur um allan heim þar sem vísindamenn viðkomandi lands fá kennslu í jarðhitafræðum og -tækni.

Samstarfsaðilar ÍSOR

Jarðhitanámskeið

Námskeið sem ÍSOR hefur tekið þátt í og haldin hafa verið á vegum Jarðhitaskólans fyrir jarðhitafólk í Afríku. Þessi námskeið eru hluti af framlagi Íslands til þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Sjá nánar á vef Jarðhitaskólans (GRÓ GTP). 

 • Short Course IX on Exploration for Geothermal Resources - 2014 í Kenía
 • Short Course VIII on Exploration for Geothermal Resources - 2013 í Kenía
 • Short Course VII on Exploration of Geothermal Resources - 2012 í Kenía
 • Short Course VI on Exploration of Geothermal Resources - 2011 í Kenía
 • Short Course V on Exploration of Geothermal Resources - 2010 í Kenía
 • Short Course IV on Exploration of Geothermal Resources - 2009 í Kenía
 • Short Course on Geothermal Project Management and Development - 2008 í Úganda
 • Short Course III on Exploration of Geothermal Resources - 2008 í Kenía
 • Short Course II on Surface Exploration of Geothermal Resources - 2007 í Kenía
 • Short Course on Exploration of Geothermal Resources - 2006 - í Kenía
 • Workshop for Decision Makers on Geothermal Projects and Their Management - 2005 í Kenía

Önnur sérhæfð jarðhitanámskeið á vegum ÍSOR og Jarðhitaskólans fyrir jarðhitafólk í Afríku

 • Advanced Training in Structural Geology in Kenía - 2014
 • Training in Borehole Geology organized for GDC in Kenía - 2012
 • Multidisciplinary on Geoscientific and Geothermal Exploration organized for KenGen in Kenía - 2012
 • Training in Borhole Geology organized for KenGen and GDC - 2011-2012
 • Short Course on Geoscientific Exploration organized for KenGen in Kenía - 2010
 • Short Course on Geoscientific Exploration organized for GDC Company in Kenía - 2010

Námskeið sem ÍSOR hefur tekið þátt í og haldin hafa verið á vegum Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fyrir jarðhitafólk í Rómönsku-Ameríku. Sjá nánar á vef Jarðhitaskólans.

 • Short Course V on Conceptual Modelling of Geothermal Systems í El Salvador -2013
 • Geothermal Development and Geothermal Wells í El Salvador í El Salvador  - 2012 
 • Geothermal Drilling, Resource Development and Power Plants í El Salvador - 2011
 • Surface Exploration of Geothermal Resources í El Salvador - 2009
 • Resource Assessment and Environmental Management í El Salvador - 2007 
 • Workshop for Decision Makers on Geothermal Projects í El Salvador - 2006

Önnur sérhæfð jarðhitanámskeið á vegum ÍSOR og Jarðhitaskólans fyrir jarðhitafólk í Rómönsku-Ameríku

 • A Short Course on Geothermal Exploration and Development. Organized by the UNU-GTP in El Salvador, for the Organization of American States.
 • General Course on Geothermal Exploration, Development and Administration for Public Servants. Organized by GeoThermHydro for Servicion Nacional de Geología y Mineria de Chile – SERNAGEOMIN.

 

Tengiliður:
Guðni Axelsson
Jarðeðlisfræðingur (í leyfi)

528 1550
897 2596
gax@isor.is