[x]

Jarðeðlisfræði

Viðnámsmælingar á Vatnajökli.Í jarðeðlisfræði er jarðskorpan rannsökuð með því að leggja út mælitæki á yfirborð jarðar og skyggnast ofan í hana með hjálp eðlisfræðinnar.

Sérhæfðar mælingar

  • Viðnámsmælingar
    • TEM-mælingar (transient electromagnetic), úrvinnsla og túlkun. Eru gerðar til að kortleggja jarðhita í efsta kílómetra jarðskorpunnar.
    • MT-mælingar (magneto-telluric) eru notaðar til að greina streymi jarðhitavökva upp í jarðhitageyminn.
  • Jarðskjálftamælingar
  • Þyngdarmælingar. Þær geta gefið til kynna tektónísk einkenni í viðkomandi jarðhitakerfi.
  • Hæðarmælingar (GPS á yfirborði).

 

Rannsóknarverkefni

GEISER: Geothermal Engineering Integrating Mitigation of Induced Seismicity in Reservoirs

HYDRORIFT

Renewability of Geothermal Resources

Advanced 3D Geophysical Imaging Technologies for Geothermal Resource Characterization

Resistivity survey of Grímsvötn


 

Tengiliður:
Bjarni Richter
Yfirverkefnisstjóri

528 1526
896 9336
br@isor.is