[x]

Indland

Jarðhitaverkefni í 4200 m hæð

2011-2014

Samstarfsverkefni ÍSOR og Norðmanna. Þetta er norsk þróunaraðstoð og hluti af stærra samvinnuverkefni Norðmanna við Indverja sem kallast INDNOR.

Styrkt af Norska rannsóknarráðinu

Unnið af: Árni Ragn­ars­son verkfræðingur og Bjarni Richter jarðfræðingur

Um var að ræða tilraun við að koma upp lítilli hitaveitu í þorpinu Chumathang sem liggur í um 4200 metra hæð í Himalajafjöllunum í norður Indlandi. Á þessu svæði er töluverður jarðhiti en loftþrýstingur í þessari hæð er svo lágur að vatnið í hver­un­um sýður við 86 gráða hita, ekki við 100 gráður eins og vant er hér á landi.

Hægt er að fræðast meira um verkefnið í Youtube myndabandi hér til hliðar.


 

Tengiliður:
Árni Ragnarsson
Verkfræðingur / gæðastjóri

528 1562
691 9201
arni.ragnarsson@isor.is