[x]

The Hengill geothermal reservoir. Evaluation of subsurface geologic data


 
(2009-2010)
 Þrír þátttakendur: ÍSOR, Háskólinn í Reykjavík (RU) og Háskóli Íslands

Styrkt af GEORG, GEOthermal Research Group: http://www.georg.hi.is/node/143
Verkefnisstjóri hjá ÍSOR: Hjalti Franzson

Í verkefninu verður leitast við að skilgreina eðli jarðhitakerfisins í Hengli á grundvelli ýmissa jarð- og jarðeðlisfræðilegra borholugagna sem síðan verða sett fram í þrívíðu líkani. Rannsóknarvinnan er að mestu gerð sem hluti af verkefnum sjö framhaldsnema sem auk þess munu vinna í sérverkefnum sem tengjast einstökum þáttum í jarðhitakerfinu.


 

Tengiliður:
Hjalti Franzson
Jarðfræðingur

528 1523
892 3157
hf@isor.is