[x]

Heimildir um Jarðfræðikort af Norðurgosbelti

Jarðfræðikort af Norðurgosbelti Íslands byggir að hluta á eftirfarandi prentuðum kortum:

 • Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson 2009: Jarðfræðikort af Íslandi. 1:600.000. Berggrunnur. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík (1. útgáfa).
 • Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson 2009: Jarðfræðikort af Íslandi. 1:600.000. Höggun. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík (1. útgáfa).
 • Kristján Sæmundsson 1977: Jarðfræðikort af Íslandi, Blað 7 Norðausturland.  1: 250.000. Útgefendur: Náttúrufræðistofnun Íslands og Landmælingar Íslands.
 • Kristján Sæmundsson 1991: Jarðfræði Kröflukerfisins, í Náttúra Mývatns, Hið íslenska náttúrufræðifélag 1991.

Einnig var stuðst við eftirfarandi heimildir:

 • Andrés I. Guðmundsson og Steingrímur J. Sigfússon 1982: Skipan og gerð jarðlaga frá síðari hluta ísaldar á Tjörnesi. 1. hluti. Jarðlagalýsingar og jarðfræðikort. Fyrri hluti 4. árs ritgerðar. Háskóli Íslands.
 • Haukur Tómasson 1973: Hamfarahlaup í Jökulsá á Fjöllum. Náttúrufræðingurinn 1973.
 • Helgi Torfason 1984: Þeistareykir. Jarðfræðikort. OS 84.05.-0664. Í Gestur Gíslason o.fl. 1984: Þeistareykir. Yfirborðsrannsóknir á háhitasvæðinu. Rvk. OS 1984. OS-84089/JHD-16.
 • Helgi Torfason 1984: Þeistareykir. Brotalínukort. OS 84.05.-0665. Í Gestur Gíslason o.fl. 1984: Þeistareykir. Yfirborðsrannsóknir á háhitasvæðinu. Rvk. OS 1984. OS-84089/JHD-16.
 • Helgi Torfason 1984: Þeistareykir. Jarðhitakort. OS 84.11.-1454. Í Gestur Gíslason o.fl. 1984: Þeistareykir. Yfirborðsrannsóknir á háhitasvæðinu. Rvk. OS 1984. OS-84089/JHD-16.
 • Kristján Sæmundsson 1973: Straumrákaðar klappir í kringum Ásbyrgi. Náttúrurfræðingurinn 1973.
 • Kristján Sæmundsson, Jeffrey A. Karson. 2006:  Stratigraphy and tectonics of the Húsavík –Western Tjörnes Area. ÍSOR-2006/032.
 • Kristján Sæmundsson 2007: Jarðfræðin á Þeistareykjum. Greinargerð unnin fyrir Þeistareyki ehf. ÍSOR-07270.
 • Kristján Sæmundsson 2008: Jarðfræðin í Gjástykki. Greinargerð unnin fyrir Landsvirkjun. ÍSOR-07239.
 • Kristján Sæmundsson 2008: Krafla jarðhitakort 1:25.000. Landsvirkjun og ÍSOR. Í Anette K. Mortensen o.fl. 2009: Jarðhitakerfið í Kröflu : Samantekt rannsókna á jarðhitakerfin og endurskoðað hugmyndalíkan. ÍSOR-2009/057.
 • Kristján Sæmundsson 2008: Krafla Jarðfræðikort (eftir Kröfluelda). 1:25.000. Landsvirkjun og ÍSOR. Í Anette K. Mortensen o.fl. 2009: Jarðhitakerfið í Kröflu: Samantekt rannsókna á jarðhitakerfin og endurskoðað hugmyndalíkan. ÍSOR-2009/057.
 • Kristján Sæmundsson o.fl. 2012: Þeistareykir. Jarfræðirannsóknir 2011. ÍSOR 2012/024.
 • Lúðvík S. Georgsson, Haukur Jóhannesson og Gestur Gíslason 1977: Jarðhitakönnun í Aðaldælahreppi. OS JHD 7717.
 • Kristin Backström og Ágúst Guðmundsson 1989: The grabens of Sveinar and Sveinagjá NE Iceland. Nord. Volc. Inst. 8901.
 • Oddur Sigurðsson 1970: Um jarðfræði Laxárdals og Mývatnssveitar í S-Þing. Orkustofnun, Raforkudeild. Rvk. 1970.
 • Oddur Sigurðsson o.fl. 1975: Dettifossvirkjun. Jarðfræðiskýrsla. OS-ROD-7526.
 • Oddur Sigurðsson 1979: Surface deformation of the Krafla fissure swarm in two rifting events. Orkustofnun ; OS-79035/ROD-11
 • Opheim, John Arne and Guðmundsson, Ágúst 1989: Formation and geometry of fractures and related volcanism, of the Krafla fissure swarm, northeast Iceland. Geological Society of America Bulletin, v. 101. 1989.
 • Sigurður Þórarinsson 1951: Laxárgljúfur og Láxárhraun: A tephrochronological study. Geografiska Annaler.
 • Sigurður Þórarinsson 1959: Some geological problems involved in the hydro-electric development of the Jökulsá á Fjöllum, Iceland: A report to the State Electricity Authority. Jan. 1959.
 • Sigurður Þórarinsson 1979: The postglacial history of the Mývatn Area. Oikos 32.
 • Sigurvin Elíasson 1974: Eldsumbrot í Jökulsárgljúfrum. Náttúrufræðingurinn 44. 52-70.
 • Sigurvin Elíasson 1977: Molar um Jökulsárhlaup og Ásbyrgi. Náttúrufræðingurinn 47.