Á Íslandi eru háhitasvæðin 25 til 40 talsins eftir því hvernig talið er, þar af 5-6 undir jökli.
- Reykjanes
- Krýsuvík / Trölladyngja
- Brennisteinsfjöll
- Hengilssvæði
- Torfajökulssvæði
- Hágöngur
- Vonarskarð
- Námafjall
- Krafla
- Þeistareykir
Á Íslandi eru háhitasvæðin 25 til 40 talsins eftir því hvernig talið er, þar af 5-6 undir jökli.