[x]

GEOWELL - Innovative materials and designs for long-life high-temperature geothermal wells

GEOWELL - Innovative materials and designs for long-life high-temperature geothermal wells

2016-2019
7 þátttökuaðilar: ÍSOR sér um verkefnastjórn.
IRIS (Noregi), GFZ (Þýskalandi), TNO (Hollandi), BRGM (Frakklandi), Statoil (Noregi), HS Orka (Íslandi) og Akiet BV (Hollandi). 

Styrkt af rannsóknaráætlun Evrópusambandsins 2020.
Verkefnisstjóri ÍSOR: Árni Ragnarsson, verkfræðingur.

Vefsíða: http://www.geowell-h2020.eu/

Verkefnið miðar að því að þróa áreiðanlegar, hagkvæmar og umhverfisvænar aðferðir við frágang og mælingar á borholum. Markmiðin eru tvíþætt.

  1. Að rannsaka val á efni og aðferðum við hönnun borholna, má þar nefna gerð steypu, fóðringa og fóðurröra.
  2. Nota nýjar mæliaðferðir til að mæla ástand borholunnar.

Rannsóknin nær til hefðbundinna vinnsluholna sem og dýpri borholna þar sem þrýstingur er allt að 150 bar og hiti er yfir 400°C.


 

Tengiliður:
Árni Ragnarsson
Verkfræðingur / gæðastjóri

528 1562
691 9201
arni.ragnarsson@isor.is