[x]
29. febrúar 2008

Vorfundur Jarðhitafélags Íslands

Vorfundur Jarðhitafélags Íslands, var haldinn í Orkugarði, 29. febrúar síðastliðinn.  Efni fundarins: Vannýtt tækifæri í lághitanýtingu   Dagskrá:   14:00-14:10     Setning Vorfundar: Ásgeir Margeirsson, formaður JHFÍ   14:10-14:30     Lághitinn og dreifing hans. -     Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur á ÍSOR   14:30-14:50     Hágild og lággild orka. -    Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri   14:50-15:10     Fækkum köldum svæðum. -    Halldór Halldórsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga.   15:10-15:40     Kaffi   15:40-16:00     Reynslusaga úr sveitinni. -      Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð   16:00-16:20     Niðurgreiðslur til húshitunar / styrkir til jarðhitaleitar og hitaveitu. -   Guðjón Axel Guðjónsson, iðnaðarráðuneyti   16:20-16:40     Umræður / Fundarslit   Ráðstefnugjald er kr. 5.000 og greiðist við innganginn.Námsmenn og ellilífeyrisþegar greiða 500.