[x]
16. apríl 2020

Umsækjendur um starf forstjóra ÍSOR

Umsóknarfrestur um starf forstjóra ÍSOR rann út hinn 30. mars síðastliðinn. Gert er ráð fyrir að nýr forstjóri taki við 1.júní næstkomandi.

Eftirfarandi sóttu um starfið:

Árni Magnússon, ráðgjafi
Bjarni Gautason, deildarstjóri
Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri
Björn H Halldórsson, verkfræðingur
Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications
Hans Benjamínsson, MBA
Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur
Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri
Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri
Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna
Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team
Marek Kowalczuk, Master of Engineering
Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði
Toms Zalitis, verktaki
Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri

Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna hæfisnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun.