Umsóknarfrestur um starf forstjóra ÍSOR rann út hinn 30. mars síðastliðinn. Gert er ráð fyrir að nýr forstjóri taki við 1.júní næstkomandi.
Eftirfarandi sóttu um starfið:
Árni Magnússon, ráðgjafi
Bjarni Gautason, deildarstjóri
Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri
Björn H Halldórsson, verkfræðingur
Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications
Hans Benjamínsson, MBA
Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur
Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri
Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri
Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna
Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team
Marek Kowalczuk, Master of Engineering
Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði
Toms Zalitis, verktaki
Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri
Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna hæfisnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun.