[x]
30. mars 2012

Þrjár nýjar rannsóknar- og kennslustöður í jarðhitafræðum

ÍSOR og Háskólinn í Reykjavík auglýsa sameiginlega þrjár nýjar stöður. Um er að ræða rannsóknar- og kennslustöður í jarðvísindum og jarðhitafræðum.

Sjá nánar auglýsingu um laus störf.