[x]
1. nóvember 2013

Þrjár lausar stöður hjá ÍSOR

ÍSOR leitar að metnaðargjörnum einstaklingum til að bætast í hóp þeirra sem leiða rannsóknir og þróun á sviði jarðvarma, grunnvatns og kolvetna í jörðu. Um þrjár stöður er að ræða: Deildarstjóri í jarðhitaverkfræði, deildarstjóri í jarðvísindum og ein staða fyrir ungan vísindamann/-konu á sviði jarðeðlisfræði.

Nánari upplýsingar og atvinnuauglýsingu er að finna undir laus störf hér á vefnum.