[x]
13. mars 2013

Sumarstörf hjá ÍSOR 2013

Sumarstarfsmenn við viðnámsmælingar.Tekið er á móti umsóknum um sumarstörf hjá ÍSOR til 2. apríl 2013. Áhugasamir eru beðnir um að senda umsóknir til starfsmannastjóra.

Undanfarin ár hafa nemar verið í sumarstörfum hjá ÍSOR í tvo til þrjá mánuði hver. Fjöldinn hefur ráðist af umfangi verkefna á sviði jarðhitarannsókna á Íslandi og svo verður einnig nú.