[x]
15. mars 2016

Sumarstörf 2016

ÍSOR hefur um áratugaskeið ráðið til sín nokkurn hóp háskólanema til ýmissa starfa. Fjöldinn hefur ráðist af umfangi verkefna á sviði jarðhitarannsókna á Íslandi og svo verður einnig nú. Umsóknarfrestur er liðinn, hann var til og með 18. mars. Við þökkum þeim fjölmörgu sem sóttu um hjá okkur og reynum að svara öllum umsækjendum eins fjótt og hægt er.