[x]
19. nóvember 2003

Ráðgjafastörf í Guadeloupe.

Byggingu 11 MW gufuaflsvirkjunar í Guadeloupe er nú að ljúka. Sérfræðingar ÍSOR hafa annast ráðgjöf fyrir CFG við mælingar í borholum, prófanir þeirra og frágang á holutoppsbúnaði.  Við reynslukeyrslu virkjunarinnar verða einn til tveir fulltrúar ÍSOR á staðnum og afkastamæla holuna í fullum rekstri inná gufuveituna.