[x]
13. mars 2007

Nýjar upplýsingar úr gömlum sprungum

Sveinbjörn Björnsson, Maryam Khodayar og Hjalti Franzson. Ljósmynd Mbl.Morgunblaðið birti um helgina ítarlega umfjöllun um Bergsprunguverkefnið sem Maryam Khodayar,  jarðfræðingur á ÍSOR hefur unnið að undanfarin ár. Í stuttu máli má segja að helstu niðurstöður verkefnisins bendi til þess að í Borgarfirði hafi áður verið jarðskjálftabelti sem varð til af sömu orsökum og jarðskjálftabeltið á Suðurlandi. Hér má lesa veffrétt mbl.is en til að lesa umfjöllunina í heild þarf að nálgast mánudagsblaðið.