[x]
19. maí 2010

Málþing um rannsóknir í jarðhita

Málþingið verður haldið í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur
föstudaginn 21. maí, kl. 13:10 - 16:00.


Málþingið mun fara fram á ensku og er öllum opið.

Málþingið er haldið í tengslum við ársfund GEORG, alþjóðlegs rannsóknaklasa í jarðhita.Markmið rannsóknaklasans er að leiða saman aðila á jarðhitasviðinu og mynda sterkt afl til skjótra framfara í jarðhitarannsóknum, verkfræði og hönnun. Framtíðarsýn klasans er að verða leiðandi afl í alþjóðlegum jarðhitarannsóknum. 

Dagskrá:

13:10-13:20  Welcome Address, Sigurður Magnús Garðarsson, Chairman of the Board
13:20-13:40  International Partnership of Geothermal Technology (IPGT), 
Ólafur G. Flóvenz, IPGT board member, ÍSOR
13:40-14:00  The IEA Geothermal Implementing Agreement (GIA), 
Jónas Ketilsson, GIA - Vice Chairman, The National Energy Authority
14:00-14:20  International Operation of Mannvit Engineering, Tryggvi Jónsson, Mannvit
14:20-14:45  Kaffihlé 
14:45-15:00  Geothermal Models Using Inverse Analysis, Iceland / US Cooperation
Magnús Þór Jónsson, University of Iceland
15:00-15:15  Biological Utilization of Geothermal Gas, Guðmundur Óli Hreggviðsson, University of Iceland
15:15-15:30  High Pressure and High Temperature Geothermal Grouts, Gísli Guðmundsson, Mannvit
15:30-15:45  Resistivity Survey of Grímsvötn, Arnar Már Vilhjálmsson, ÍSOR
15:45-16:00  How should GEORG proceed?,  Almennar umræður