[x]
12. október 2015

Laus störf hjá ÍSOR

Vegna aukinna umsvifa í jarðhita- og rannsóknarverkefnum hér á landi og erlendis viljum við bæta við okkur fólki. Leitað er að starfsmanni í borholumælingar, jarðfræðingi, jarðeðlisfræðingi, sérfræðingi í landupplýsingakerfum og eðlisfræðingi. Umsóknafrestur er liðinn.