[x]
13. nóvember 2018

Jarðvarmaráðstefna - Ný kynslóð jarðhita GGW2018

Merki jarðvarmaráðstefnu GEORG

Sérfræðingar ÍSOR taka þátt í jarðvarmaráðstefnu á vegum GEORG, rannsóknarklasa í jarðhita. Ráðstefnan er haldin á Grand Hótel í Reykjavík dagana 14.-15. nóvember 2018. Yfirskrift ráðstefnunnar er „New Geothermal Generation“ og er ætlað að tengja saman jarðvísindin og jarðhitaiðnaðinn með því að kynna það helsta sem er á döfinni og þess sem vænta má í framtíðinni.

Framlag ÍSOR er listað upp hér að neðan, allar aðrar upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunnar.

Miðvikudagur 14. nóv. 2018

 • Opnunarerindi á ráðstefnnunni
  Ingólfur Örn Þorbjörnsson deildarstjóri jarðhitaverkfræði
 • Málstofustjóri Upstream – Modelling
  Steinunn Hauksdóttir sviðstjóri nátturfars og lághita
 • Composition of reservoir fluids in well IDDP-2 / DEEPEGS
  Finnbogi Óskarsson efnafræðingur
 • Modelling of conditions close to geothermal heat sources
  Sæunn Halldórsdóttir jarðeðlisfræðingur
 • Unknown geothermal resources in the axial rift zone
  Ólafur Flovenz forstjóri
 • GEOWELL – INNOVATIVE MATERIALS AND DESIGNS FOR LONG-LIFE HIGH-TEMPERATURE GEOTHERMAL WELLS
  Árni Ragnarsson verkfræðingur
 • Induced Seismicity during Reinjection of Wastewater in Hellishedi Geothermal Field, SW Iceland
  Sigridur Kristjansdottir jarðeðlisfræðingur

Fimmtudagur 15. nóv. 2018

 • Water-rock interaction at a gabbro boundary
  Hjalti Franzson jarðfræðingur
 • Tracking hydrogen sulphur circulations by means of complex electrical resistivity: field and laboratory investigations at the Krafla volcano, Iceland
  Léa Lévy jarðfræðingur
 • Conceptual model of Krafla
  Knútur Árnason jarðeðlisfræðingur
 • Combined Heat, Power and Metal extraction
  Vigdís Harðardóttir jarðefnafræðingur
 • Radial jet drilling stimulation in well HN-13 in Botn, Iceland
  Gunnar Skúlason Kaldal verkfræðingur

Veggspjöld:

 • Using Slim-Wells for Geothermal Exploration and Production
  Bjarni Richter sviðstjóri háhita, ásamt Sverrir Þórhallsson og Þóroddur Sigurðsson (Mannvit)
 • The Geothermal Area of Gráuhnúkar/Meitlar
  Helga Margrét Helgadóttir jarðfræðingur, ásamt Sigurður G. Kristinsson, Ásdís Benediktsdóttir, Auður Agla Óladóttir og Steinþór Níelsson