[x]
9. janúar 2012

ÍSOR tekur þátt í Vetrarmóti norrænna jarðfræðinga

Vetrarmót norrænna jarðfræðinga er nú haldið hér á Íslandi dagana 9.-12. janúar í Hörpu. Starfsfólk ÍSOR er með fjölbreytt erindi á ráðstefnunni, m.a. um bergfræði, grunnvatnsrannsóknir, landgrunnið og hafsbotninn í tengslum við olíurannsóknir, manngerða jarðskjálfta og jarðhitarannsóknir.


Þetta er í þrítugasta sinn sem mótið er haldið, en ríkin á Norðurlöndunum halda það til skiptis á tveggja ára fresti og var síðasta vetrarmót haldið hérlendis árið 2002. Jarðfræðafélag Íslands skipuleggur ráðstefnuna í samstarfi við ýmsar stofnanir hérlendis og má fræðast um vetrarmótið og dagskrá þess á heimasíðu Jarðfræðafélags Íslands.

Listi yfir erindi starfsfólks ÍSOR:

 • Puzzle of Icelandic rift-jumps/migrating transform zones in North Atlantic.
  Maryam Dr. Khodayar ,Sveinbjörn Björnsson 
 • The CarbFix project — Mineral seqestration of CO2 in basalt
  R. Gislason , Wolff-Boenisch , Stefansson ,A. Alfredsson , Mesfin ,H. Oelkers , Gunnlaugsson , Sigurdardottir , Sigfusson ,S. Aradottir ,S. Broecker , Matter , Stute , Axelsson 
 • The Hydrorift Experiment
  S Kristjansdottir , Agustsson , Adelinet , Doubre ,Ó.G. Flóvenz , Fortin , Franco , Geoffroy ,G.P. Hersir , Karlsdóttir , Schubnel ,A.M. Vilhjálmsson 
 • Biosignatures in secondary minerals in tertiary basalts, Breiðdalur, Eastern Iceland
  Cf Feucht 
 • Induced and triggered seismicity in Icelandic geothermal systems
  K.Á. Ágústsson ,Ó.G.F. Flóvenz
 • Evolution of the Hengill Volcanic Center, SW-Iceland
  SN Nielsson
 • Hydrothermal dissolution of olivine and pyroxene in the Hellisheiði geothermal field, SW-Iceland
  Helga Margrét Helgadóttir
 • Structure and composition of clay minerals in the Hellisheiði Geothermal Field, SW-Iceland
  Sandra Snaebjornsdottir ,Bjorn Hardarson ,Hjalti Franzson
 • Resistivity from 73 Boreholes in the S-Hengill Geothermal Field, SW-Iceland, compared with Surface Resistivity Data and Alteration Minerals
  Svanbjörg Helga Haraldsdóttir ,Hjalti Franzson ,Knútur Árnason
  Offshore geo-hazards to be kept in mind during exploration and production activities in the Jan Mayen Micro-Continent area.
  A. Blischke ,T.S. Arnarson ,B. Richter 
 •  History of geology and research of the Jan Mayen Micro-Continent and associated exploration risks.
  A. Blischke ,T.S. Arnarson ,K. Gunnarsson
 • Groundwater and Geothermal Utilization
  Þ.H.H. Hafstað ,D.Þ. Þorbjörnsson