[x]
3. febrúar 2017

ÍSOR leitar eftir starfsfólki í 100% starf

ÍSOR auglýsir tvö laus störf. Annars vegar er starf í boði í tölvuþjónustu við starfsfólk og hins vegar er verið að leita eftir sérfræðingi á fjármáladeild eða bókara sem sinnir ýmsum störfum á sviði fjármála. Sjá nánar: Laus störf