[x]
29. apríl 2010

ÍSOR á heimsþingi um jarðhita

Hópur sérfræðinga frá ÍSOR eru nú staddur á Alþjóðajarðhitaráðstefnunni á Balí í Indónesíu, World Geothermal Congress 2010.

Ráðstefnan er haldin fimmta hvert ár og þangað sækja jarðhitasérfræðingar, vísindamenn, tæknifræðingar, verkfræðingar og forystumenn á sviði orkumála víða að úr veröldinni. Ráðstefnan er sú fjölmennasta til þessa, með um 2200 þátttakendur en þar af eru Íslendingar um 100. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, flutti ræðu við opnun ráðstefnunnar.

Flutt verða um 30 erindi frá jarðhitasérfræðingum ÍSOR og eru þau gefin upp hér að neðan, ásamt nafni fyrsta höfundar. Að auki má nefna að mjög margir af fyrrverandi nemendum Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna eru með erindi á ráðstefnunni. Sérfræðingar ÍSOR hafa tekið þátt í þjálfun þeirra.
Stór sýning er í tengslum við ráðstefnuna og þar kynna íslensk fyrirtæki starfsemi sína á sameiginlegum kynningarbási með Útflutningsráði Íslands. Auk ÍSOR eru á þessum kynningarbási verkfræðistofurnar Mannvit og Verkís, Landsvirkjun Power, Jarðboranir, Íslandsbanki og Orkustofnun.
Erindi jarðhitasérfræðinga ÍSOR:
Well design and drilling plans of the Iceland Deep Drilling Project (IDDP)
Höfundur: Sverrir Þórhallsson 
Servicing Geothermal Wells During Completion and Follow-Up Monitoring
Höfundur: Peter E. Danielsen
Borehole Instruments for Supercritical Geothermal Reservoirs
Höfundur: Ragnar Ásmundsson
The Sustainability Task of the International Energy Agency’s Geothermal Implementing Agreement
Höfundur: Guðni Axelsson 
Geothermal Research in Greenland
Höfundur: Árni Hjartarson
Geothermal Development in Iceland 2005-2009
Höfundur: Árni Ragnarsson
Quenched Silicic Glass from Well KJ-39 in Krafla, North-Eastern Iceland
Höfundur: Anette K. Mortensen
Geology and Hydrothermal Alteration in the Reservoir of the Hellisheidi High Temperature System, SW-Iceland
Höfundur: Helga Margrét Helgadóttir 
Geology and Hydrothermal Alteration of the Hverahlid HT-System, SW-Iceland
Höfundur: Steinþór Níelsson
Geothermal Surface Exploration in Iceland
Höfundur: Bjarni Richter
Geothermal Reinjection at the Hengill Triple Junction, SW Iceland
Höfundur: Björn S. Harðarson
Successful Utilization of Low-Temperature Geothermal Resources in Iceland for District Heating for 80 Years
Höfundur: Guðni Axelsson 
How the Use of Tem Changed the Resistivity Model of Oxarfjordur Temperature Field from an Earlier Dc Survey - a Case History
Höfundur: Ragna Karlsdóttir
The District Heating of the Town of Akureyri, N-Iceland; 35 Years of Problems, Solutions and Success
Höfundur: Ólafur G. Flóvenz
Comparison of Down-Hole and Surface Resistivity Data from the Hellisheidi Geothermal Field, SW-Iceland
Höfundur: Svanbjörg Helga Haraldsdóttir
Thermal Imaging of Geothermal Features
Höfundur: Gunnlaugur M. Einarsson
The Hengill Geothermal System, Conceptual Model and Thermal Evolution
Höfundur: Hjalti Franzson
Geothermal Capacity Building in Nicaragua
Höfundur: Þráinn Friðriksson
GeoInformation in Geothermal Development
Höfundur: Gunnlaugur M. Einarsson
Resistivity Survey in the Alid Geothermal Area, Eritrea, a Joint Interpretation of TEM and MT Data
Höfundur: Hjálmar Eysteinsson
Temperature Model and Volumetric Assessment of the Krafla Geothermal Field in N-Iceland
Höfundur: Sæunn Halldórsdóttir 
IDDP. The Chemistry of the Krafla Geothermal System in Relation to the IDDP Well
Höfundur: Halldór Ármannsson
The Response of the Reykjanes Geothermal System to 100 MWe Power Prodution: Fluid Chemistry and Surface Activity
Höfundur: Þráinn Friðriksson