[x]
3. febrúar 2012

ÍSOR á Framadögum

ÍSOR tók þátt í Framadögum sem haldnir voru í Háskólanum í Reykjavík þann 1. febrúar síðastliðinn.

ÍSOR á Framadögum háskólannaÍSOR var á sameiginlegum kynningarbás ásamt 14 öðrum ríkisstofnunum. Fjölmargir nemendur komu við til að spjalla við okkur og kynna sér starfsemi ÍSOR. Við þökkum þeim öllum góða viðkynningu.