[x]
1. júlí 2004

Ísor eins árs

Þann fyrsta júlí er eitt ár liðið frá því að Íslenskar orkurannsóknir tóku formlega til starfa. Reynslan af þessu fyrsta ári er góð og verkefnastaða með ágætum.