[x]
24. maí 2007

Íslensk orka

Nýverið var gefið út blað sem ber heitið Íslensk orka. Í því er fjallað um íslensk orkumál frá ýmsum hliðum. Meðal annars er að finna í blaðinu grein eftir Árna Hjartarson þar sem fjallað er um jarðhitarannsóknir og ÍSOR.