[x]
27. mars 2007

Fjórði ársfundur ÍSOR

Ársfundur Íslenskra orkurannsókna verður að þessu sinni haldinn á Hótel Selfoss þann 30. mars næstkomnandi. Eins og áður er eitt meginumfjöllunarefni á fundinum og að þessu sinni eru það landgrunns og hafsbotnsrannsóknir sem unnið hefur verið að á ÍSOR undanfarin ár.

Dagskrá fundarins er hér fyrir neðan.

Dagskrá:

13:30-13:45    Ávarp ráðherra orkumála, Jóns Sigurðssonar

13:45-14:05    Starfsemi Íslenskra orkurannsókna 2006;

Ólafur G. Flóvenz, forstjóri.

14:05-14:25    Landgrunn Íslands: Afmörkun og viðræður um umdeild svæði 

Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur í utanríkisráðuneytinu

 14:25-14:45  Hafsbotnsrannsóknir á ÍSOR: Greinargerð um landgrunnið og olíuleit

Steinar Þór Guðlaugsson, jarðeðlisfræðingur á ÍSOR 

14:45-15:15    Kaffi

15:15-15:35    Greining á landslagi landgrunnsins og ákvörðun hlíðarfótar;

Hjálmar Eysteinsson, jarðeðlisfræðingar á ÍSOR

15:35-15:55    Aðferðir til skiptingar umdeildra landgrunnssvæða;

Sigvaldi Thordarson jarðeðlisfræðingur á ÍSOR

15:55-16:15    Olíuleit með borunum á Drekasvæðinu: undirbúningur leyfisveitinga;

Kristinn Einarsson, yfirverkefnisstjóri  á Orkustofnun

16:20-16:40    Jan Mayen-svæðið, jarðfræði og olíumöguleikar;

Bjarni Richter, jarðfræðingur á ÍSOR

16:40            Fundarslit;

Guðrún Helga Brynleifsdóttir, stjórnarformaður ÍSOR

Fundarstjóri er Ragna Karlsdóttir, verkfræðingur á  ÍSOR