[x]
6. desemeber 2003

Djúpborunarverkefni fær alþjóðlega viðurkenningu.

Alþjóða Jarðhitafélagið (IGA) hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Íslenska djúpborunarverkefnið sé þróaðasta rannsóknaverkefnið í jarðhita á heimsvísu. Í skeytinu segir orðrétt:

The IGA recognize that the IDDP represents today the most advanced research program in geothermal worldwide; it is a key project for the future opportunities of geothermal energy utilization outside the traditional areas. Iceland and Europe will achive a leadership position for the research, exploration and exploitation strategies of the geothermal resources.

Einn af forgöngumönnum verkefnisins er Guðmundur Ómar Friðleifsson sérfræðingur hjá ÍSOR. Nánari upplýsingar um djúpborunarverkefnið er að finna á vef þess.