Borun holu 23 á Nesjavöllum er nú lokið og endaði hún í 1750 metrum. Virðist hún vel lek og lofar góðu.