[x]
18. september 2003

Borun í Hágöngum lokið

Holan í Sveðjuhrauni varð 2360 metra djúp. Nú er unnið við mælingar og túlkun á gögnum til að meta afkastagetu holunnar. Jötni verður síðan pakkað saman og hann fluttur á Nesjavelli þar sem næst verður borað.