[x]
9. janúar 2018

Ársfundur ÍSOR 2018

Ársfundur ÍSOR 2018 var haldinn að Grensásvegi 9, fimmtudaginn 8. mars, kl. 8.30-11. Streymt var beint frá fundinum og eru upptakan aðgengileg á YouTub rás ÍSOR. 

Ársskýrlsa ÍSOR 2017 kom út sama dag og hægt er að skoða hana hér í PDF skjali. 

 

Dagskrá

  • Setning
   Sigrún Traustadóttir stjórnarformaður
  • Ávarp 
   Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra
  • Starfsemi ÍSOR
   Ólafur G. Flóvenz forstjóri
  • Viðnám – leiðandi aðferð í jarðhitaleit
   Ásdís Benediktsdóttir jarðeðlisfræðingur
  • Frá eldfjöllum til mýrlendis – kolefnisferðalag á Íslandi
   Auður Agla Óladóttir jarðfræðingur
  • Óleystar gátur á hafsbotni
   Ögmundur Erlendsson jarðfræðingur
  • Grunnvatnið – lífsins lind og saltur sjór
   Steinunn Hauksdóttir sviðsstjóri lághita og náttúrufars

Fundarstjóri Daði Þorbjörnsson jarðfræðingur