[x]
26. mars 2009

Ársfundur ÍSOR 2009

Ársfundur ÍSOR verður haldinn í Salnum í Kópavogi, föstudaginn 27. mars nk. Meginþema fundarins verður jarðfræði og auðlindir vestara gosbeltisins. Allir eru velkomnir.

Dagskrá:

13:10-13:20 Setning ársfundar 
  Guðrún Helga Brynleifsdóttir, formaður stjórnar ÍSOR

13:20-13:35

Ávarp forseta Íslands Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar

13:40-14:00

Starfsemi Íslenskra orkurannsókna 2008 
  Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR

14:05-14:25

Jarðfræði og gossaga vestara gosbeltisins

  Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson, jarðfræðingar hjá ÍSOR

14:30-14:50

Háhitasvæðið í Hengli
  Hjalti Franzson og Benedikt Steingrímsson, yfirverkefnisstjórar hjá ÍSOR fyrir OR
   
15:00-15:20 Kaffi
   
15:20-15:40 Orkuvinnsla Orkuveitu Reykjavíkur í vestara gosbeltinu
  Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur
15:45-16:05 Grunnvatnsstraumar; vatnsforðabúr framtíðar
  Þórólfur H. Hafstað, grunnvatnssérfræðingur hjá ÍSOR
16:10-16:30 Áhrif Suðurlandsjarðskjálftans 29.maí á jarðhitakerfin
  Daði Þorbjörnsson, grunnvatnssérfræðingur hjá ÍSOR
16:35-16:55 Geysir og háhitasvæðin á miðhálendinu
  Ragna Karlsdóttir, jarðhitasérfræðingur hjá ÍSOR
17:00-17:10 Fyrirspurnir og fundarslit
   
17:10-19:00 Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum

Fundarstjóri:  Svanfríður Jónasdóttir stjórnarmaður hjá ÍSOR