[x]

ENGINE: ENhanced Geothermal Innovative Network for Europe

(2005-2008)
35 þátttakendur frá 16 Evrópulöndum og þremur löndum utan Evrópu ásamt átta einkafyrirtækjum. BRGM (verkefnisstjórn).
http://engine.brgm.fr

Þetta samhæfða átak hefur það markmið að þróa vísindalega og tæknilega “state of the art” nálgun varðandi óhefðbundnar jarðhitaauðlindir sem kynni að leiða til aukinnar raforkuframleiðslu í Evrópu. Verkefnið kemur einnig inn á orkulindir sem á að nýta og aðferðir til að bæta rannsóknir, framleiðslu og nýtingu EGS (Enhanced Geothermal Systems) og orkuforða yfir markhita.


 

Tengiliður:
Sverrir Þórhallsson
Verkfræðingur

528 1500
866 7222
s@isor.is