[x]

CHPM2030 - Combined Heat, Power and Metal extraction from ultra-deep ore bodies

CHPM2030 - Combined Heat, Power and Metal extraction from ultra-deep ore bodies

2016-2019
12 þátttökuaðilar: Miskolci Egyetem sem sér um verkefnastjórn (Ungverjalandi), ÍSOR, Szegedi Tudományegyetem (Ungverjalandi), Fédération Européenne des Géologues - FEG (Frakklandi), Natural Environment Research Council - NERC (Bretlandi), Laboratorio Nacional de Energia e Geologia I.P. (Portúgal), Vlaamse Instelling voor Technologisch Onderzoek - VITO (Belgíu), La Palma Research Centre for Future Studies (Spáni), Guenter Tiess (Austurríki), Institutul Geologic al Romaniei (Rúmeníu), Katholieke Universiteit Lueven (Belgíu) og Sveriges Geologiska Undersökning (Svíþjóð).

Styrkt af rannsóknaráætlun Evrópusambandsins, Horizon 2020.
Verkefnisstjóri ÍSOR: Vigdís Harðardóttir jarðefnafræðingur

Vefsíða: http://www.chpm2030.eu/

Markmið verkefnisins er að þróa og aðlaga tækni sem gerir orkuvinnslu mögulega samhliða vinnslu málma og annarra verðmæta úr jarðhitavökva. Með þessari tækni er vonast til að hægt verði að auka arðsemi og bæta nýtingu jarðhitasvæða í Evrópu. Skoðað verður sérstaklega hvernig þetta getur gengið við vinnslu úr djúpum borholum.


 

Tengiliður:
Vigdís Harðardóttir
Jarðefnafræðingur (í leyfi)

528 1627
863 8540
vh@isor.is