[x]

Ársfundur ÍSOR 2020

Ársfundur ÍSOR 2020 verður haldinn fimmtudaginn 4. júní kl. 13-16

Yfirskrift fundarins er jarðhitanýting og náttúruvá - samspil náttúru og nýtingar

Fundurinn er opinn öllum með streymi (hlekkur kemur síðar)

 
Dagskrá:

13:00 Ávarp stjórnarformanns ÍSOR - Þórdís Ingadóttir

13:15 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra - Guðmundur Ingi Guðbrandsson

13:30 Ávarp fráfarandi forstjóra - Ólafur G. Flóvenz

14:00 Notkun gervitungla við jarðhitarannsóknir og til eftirlits með vinnslu - Ásdís Benediktsdóttir

14:15 Jarðskjálftar og jarðhitavinnsla - Egill Árni Guðnason

14:30 Lághitasvæði og jarðhræringar - Sigurveig Árnadóttir

14:45 Efnaeftirlit á jarðhitasvæðum - Finnbogi Óskarsson

15:00 Breytingar á jarðhitavirkni á yfirborði - Sigurður Garðar Kristinsson

15:15 Ávarp nýs forstjóra - Árni Magnússon

15:30 Fundarslit

 
Léttar veitingar.
 
Fundurinn er haldinn hjá ÍSOR í fundarsalnum Víðgelmi, Grensásvegi 9 en við tökum mið af aðstæðum og er einungis rými fyrir takmarkaðan fjölda boðsgesta á fundarstað.

Upplýsingar um streymi koma síðar.

Ársfundur ÍSOR 2020

 
1 Start 2 Complete